Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 52

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 52
að hefur verið stolið óvenju miklu af skulda- bréfum undanfarið," sagði ég einn morguninn um leið og ég lagði dagblaðið frá mér. „Heyrðu, Poirot, eig- um við ekki að hætta þessu basli og snúa okkur að glæpum?“ „Þú vilt sem sé raka saman auðæfum á örskömmum tíma.“ þegaskipum ef maður yrði ekki svona hræðilega sjóveikur,“ sagði Poirot dreymandi. „Já, það er hverju orði sannara því að sum þeirra eru eins og fljótandi hallir með sundlaugum, veitingasölum og pálmalundum. Fólk trúir varla að það sé til sjós.“ „Alltaf veit ég af því þegar ég er til sjós,“ sagði Poirot hryggur. náttúrlega til að reyna þig við náungann sem stal skuldabréf- unum.“ I því barði konan, sem við leigj- um hjá, að dyrum. „Það er komin ung stúlka sem vill fá að hitta yður, hr. Poirot. Hér er nafnspjaldið hennar." A spjaldinu stóð ungfrú Esmée Farquhar. Poirotgafkonunni róleg í fasi og vel klædd. „Fáið yður sæti, ungfrú. Þetta er vinur minn, Hastings höfuðs- maður. Hann aðstoðar mig stundum þegar ég hef mál til meðferðar.“ „Ég ætlaði að biðja yður um að takast á við stórmál, hr. Poi- rot,“ sagði stúlkan um leið og hún settist. „Þér hafið sjálfsagt „Nú, líttu bara á það sem segir um þetta sfðasta rán. Skotlands- og Lundúnabankinn sendi millj- ón dollara virði af skuldabréfum til New Y ork og þeim var stolið á dularfullan hátt um borð í gufuskipinu Ólympíu." „Það væri vissulega indælt að ferðast með þessum stóru far- „Og þessar dásemdir, sem þú varst að telja upp, skipta mig litlu. En hugsaðu þér, um borð í þessum fljótandi höllum, eins og þú kallar skipin, á maður kost á því að hitta alla helstu glæpa- menn heims.“ Ég hló: „Það hlaut að liggja fiskur undir steini. Þig langar merki um að hleypa henni inn um leið og hann beygði sig undir borð til að taka upp brauðmylsnu sem hann setti síðan í ruslaföt- una. Skömmu síðar var ákaflega heillandi stúlku vísað inn til okkar. Hún var um það bil 25 ára gömul, með brún augu, vel vaxin, lesið um skuldabréfaránið um borð í Ólympíu.“ Poirot hefur líklega orðið eitthvað skrítinn á svipinn því að stúlkan flýtti sér að bæta við. „Þér eruð sjálfsagt að furða yður á því hvernig ég tengist Skotlands- og Lundúna- bankanum. Eiginlega er það svo að ég bæði tengist honum og 52 VIKAN 38. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.