Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 20

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 20
 Matur frá Mið-Austurlöndum hefur til skamms tíma verið lítt kunnur hér á landi en nú hefur orðið breyting á því pítubrauðin, sem eiga rætur sínar að rekja þangað, eru orðin vinsæl fæða, að minnsta kosti á Reykjavíkur- svæðinu. Björg Theódórsdóttir bjó í ísrael um nokkurt skeið ásamt foreldrum sínum, en faðir hennar vann fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Björg vann um tíma á ísraelskum veitingastað, Nof- hof-Haddecel í Nahariya, og lærði þar ýmislegt um þarlenda matargerð. Pítubrauð með ýmiss konar fyllingum er eins konar þjóðarréttur í ísrael og nálægum löndum og Björg útbjó fyrir okkur mjög dæmigerðar fyllingar, falafel og grænmeti, sem vantar alveg á veitingastaðina hér sem kenna sig við pítubrauðið. Falafel 500 g hvítar baunir eða kjúklingabaunir 2 litlir laukar, rauðir, smátt saxaðir 2 stórir hvítlauksgeirar, marðir 1 búnt steinselja, söxuð 1-2 tsk. kúmen, mulið 1-2 tsk. coriander, mulinn /2 tsk. lyftiduft salt og cayennepipar olía til steikingar_____________________ Baunirnar lagðar í bleyti í 24 klst. Hvítu baun- irnar þarf að afhýða. Vatnið síað frá og baunirnar hakkaðar eða settar í blandara. Öllu nema olíu blandað saman við í blandaranum eða hakkað tvisvar. Hnoðað aðeins saman og látið bíða í /1 klst. Mótaðar bollur á stærð við valhnetur og látnar bíða aðrar 15 riynútur. Bollurnar eru steiktar í heitri olíu þar til þær verða dökkbrúnar. Pítubrauðin er hægt að kaupa mjög viða og þar sem töluverður tími fer í að baka þau þá keypti Björg brauðin tilbúin. Pítubrauðin eru Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir hituð og síðan fyllt með bollum, salati, agúrku og tómötum að ógleymdum bragðmiklum kryddsósum. Agúrkusósa 2 dl jógúrt, án bragðefna 2 tsk. sinnep '/2 tsk. salt pipar 1 lítill laukur, saxaður smátt 100 g agúrka, skorin í strimla Jógúrt og kryddi hrært saman og síðan agúrku og lauk. Epla-karrísósa 100 g majones 2 msk. rjómi 1 msk. mango chutney 1-2 msk. karrí 'A tsk. salt '/2 tsk. sykur '/2 tsk. engifer 1 lítið epli Eplið rifið smátt og síðan er öllu blandað sam- an. 20 VIKAN 38. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.