Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 35

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 35
Bergmann og Bónaparte. Viðtal: Þórunn Gestsdóttir koma barnabörnum mínum að gagni. Sjáðu nú til. Ef þú kemur að nýmáluðum bletti sérðu að það þurfa allir að reka puttann í málninguna, þó að það standi skýrum stöfum nýmálað. Það þurfa allir að prófa sjálfir. Ég þori ekki að segja frá því hvar ég steig mín feilspor, þá þyrftu margir að stíga þau líka því þeir segðu í upphafí: Ég get gert eins og hann án þess að illa fari. Kynþroskaaldurinn er mörg- um erfiður og í dag er enn fleira sem glepur. Kröfurnar eru orðn- ar svo miklar og neyslan eftir því. Neyslan er búin til því það þarf að vera hreyfing á fjármagn- inu í heiminum. Það er höfðað til unglinganna með neysluna, meira nú en nokkru sinni fyrr. Við eigum óskaplega góða unglinga og börn. En við eyði- leggjum þau. Við tökum ábyrgð- ina frá þeim. Barnið segir: Ég get. Nei, þá koma pabbi og mamma, afi og amma og segja: Nei, elskan, þú getur ekki, mamma skal eða afi skal. Við tökum ábyrgðina frá börnunum með þessum hætti. Það er undir- staðan í lífinu að bera ábyrgð, ráða við það sem til er ætlast. Ég hef aldrei reynt að breyta nokkrum einasta manni, nei, ég er ekki að reyna það. Ég þyki nokkuð grimmur og sumir segja að ég sé vondur en það er vegna þess að fólk hefur aldrei séð mig vondan. Ég nefni hlutina bara réttum nöfnum, ég segi að svart sé svart og hvítt sé hvítt. Ég skal segja þér eina sögu. Ég var staddur uppi á Kjalarnesi nýlega og tók þá upp í bílinn Myndir: Arna Kristjánsdóttir 38. TBL VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.