Vikan

Útgáva

Vikan - 18.09.1986, Síða 15

Vikan - 18.09.1986, Síða 15
Hattar og hausttiska hjá gestum. í blíðviðrinu á dögunum buðu þrjár verslanir að Pósthússtræti 13 í Reykjavík til tískusýningar á stéttinni fyrir utan húsið. Gestir voru hvattir til að mæta með hatta og er álitamál hverjir voru flottari, hattar gestanna eða sýningarstúlknanna! Þær verslanir, sem þarna sýndu haustvörur sínar, voru: Jens Guð- jónsson gullsmiður, sem sýndi gullfallega skartgripi - þó ekki úr gulli heldur eir og silfri; Blái fuglinn, sem var með nokkuð nýstárleg en mjög falleg föt, og Kristine með mjög vandaðan, fínan fatnað. ATTAR OG ADSTTÍSKA .. .og sýningarstúlkum. 4 HERRAR OG Til að gæta jafnvægis og jafnréttis birtum við hér myndir af hlýleg- um haust- og vetrarfatnaði tískukónganna Lucien Foncel og Pierre Balmain. Óneitanlega eru leðui “rakkarnir glæsilegir og eflaust kosta þeir líka skildinginn. En ullarfrakkinn og jakkinn eru í þessum gamla, góða, klassíska stíl og eru svipaðar flíkur áreiðanlega fáanleg- ar víða, fyrir heppilegra verð. Trefillinn er svo punkturinn yfir i-ið! Ullarfiikur P. Balmain. 33 TBL VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.