Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 39

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 39
Dan. Það hefur sjálfsagt orðið til þess að farið var að líkja músíkinni enn meira við músík Steely Dan og talað um þá fé- laga sem hljómsveitina sem kæmi til með að taka upp þráð- inn þar sem Steely Dan hætti. Piltamir voru ekki alveg á að samþykkja það en þeir þurftu allavega ekki að kvarta undan viðtökunum. Platan þótti ein albesta plata ársins 1985 og smáskífumar hlutu allgott gengi ávinsældalistunum. Örstuttu eftir að lokið var við plötuna Flaunt the Imperfection lentu þeir Gary og Gazza í slæmu bílslysi sem hefði getað bundið enda á feril China Cris- is. Þeir félagamir sluppu þó betur en á horfðist og náðu sér fljótlega eftir meiðslin. Fimmta plata þeirra, What Price Paradise, kom svo út í lok ársins 1986. Hún þykirekki ná Flaunt the Imperfection að gæð- um og vilja menn helst kenna því um að Walter Becker situr ekki lengur við stjómvölinn, þeir Clive Langer og Alan Winstan- ley hafa tekið við sæti hans. En hún ætti þó að vera kærkomin í plötusafn aðdáenda China Crisis. Hin mjúka rödd Garys og þýð tónlist hljómsveitarinnar er talin eitt helsta aðalsmerki hennar. Mörgum finnst þó tónlistin jaðra við að vera væmin en sitt sýnist hveijum var einhvers stað- arsagt! í upphafí sagði ég að hljóm- sveitina skipuðu fimm manns en ég hef aðeins rætt um tvo þeirra. Hinir þrír heita Gary Johnson, kallaður Gazza, Kevin Wilkinson og Brian MacNeil. Þeir þrír hafa alveg sætt sig við að það séu Gary og Eddie sem sviðsljósið beinist að og láta sér nægja að koma nálægt hljóð- færaleiknum. Aðdácndaklúbbur: China Crisis c/o Virgin Records 533-579 Harrow Road LondonWlO England 3. TBL VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.