Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 4
Þessi óvenjulegi kjóll er hönnun ungs þýsks myndhöggvara og hönnuðar, Michael Ody aö nafni. Ody, sem er þekktur framúrstefnulista- maöur, hannar föt úr óliklegustu efnum. Hann notar jöfnum höndum silki, hör, skinn, gúmmi, járn, teygjur og svo mætti lengi telja. Svart, Umsjón: Unnur Úlfarsdóttt Efeitthvað er tímalaust og klassískt í hinum annars óstöðuga tískuheimiþá erþað ,,sá litli svarti“. Einfaldur svartur kjóll býöur upp á ótal möguleika og getur í raun og veru verið margar flíkur í einni, allt eftirþví hvað er notað með. Margar konur hqfa átt og notað sama svarta kjólinn árum saman við ólíkustu tœkifœri. A síðunum hér á eftir getur að líta nokkur glœsi- leg dœmiumþann ,,litlasvarta“. Hérhöfum við hinn dæmi- gerða litla svarta frá frá tískukóngn- um Louis Féraud. 4 VIKAN 3. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.