Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 31

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 31
Donald Sutherland fer með hlutverk Pauls Gauguin í myndinni Oviri eftir Henning Carlsen. ir Bernard Tavernier. Þar segir frá gömlum tenórsaxófónleikara sem missir fótanna eftir erfiðan feril senr „Be-bop“ listamaður. Hann fer þá til Parísar, þar sem hann hafði verið mjög vinsæll fjórtán árum áður. En honum er ekki eins vel tekið og hann vonaðist til. Þá rekst hann á unglinginn Francis sem var og er mikill aðdáandi listamannsins. Myndin lýsir sanr- skiptum þeirra. Það var djasskonungurinn Dcxter Gordon sem lék hlutverk gamla saxófónleikarans og þótti hann standa sig með eindæmum vel. Myndin er full af tregatónlist og þeirri sérstæðu tilfinningu sem hún gefur. Bretinn Ken Loach sýndi myndina Fatherland. í henni er rakin saga vísnasmiðs senr er fæddur og uppalinn í Austur- Þýskalandi. Hann flýr þaðan til Vestur-Þýskalands. Fyrsta hugs- un hans er að leita uppi föður sinn sem hafði flúið land fyrir 30 árum. Athyglisvert er að aðalleikarinn í myndinni, Gerulf Pannach, er einnig flóttamaður og vísnasmið- ur. Hann semur tónlistina við myndina ásamt Christian Kunert. Bandaríkjamenn voru líka í Feneyjum. Þeir tóku þó ekki þátt í keppninni en sýndu myndina Heartburn með Maryl Streep og Jack Nicholson í aðalhlutverkum. Bandaríkjamenn hafa ekki mikið að sækja til Feneyja en ef nriðað er við áhuga ljósmyndara á bandarísku stórstjörnunum má ætla að talsvert sé ennþá eftir af þeirri virðingu sem Hollywood naut á árum áður. Þótt margar þær myndir, sem sýndar voru á hátíðinni, væru íburðarmiklar, leikendur stjörnur og rniklir fjárnrunir væru lagðir í þær þá sannaðist að dómnefndin tekur ekki mið af slíku. Sigurveg- ari hátíðarinnar var franska myndin Le Rayon Vert - Græni geislinn. Það er einföld og ódýr mynd eftir Eric Rohmer. Gleðilegt er til þess að hugsa að listrænn metnaður skuli vera hafður í hávegum á þessari merku hátíð. BIFREIÐA VARAHLUTIR •4^ J2 ro J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116 Símar 15171 —22509 3. TBL VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.