Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 22

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 22
KVIKMYNDIR Y N D B 0 N D Eru Jack Nicholson, Clint Eastwood, Robert DeNiro og Meryl Streep stórstjörnur kvikmyndanna? Nei, aldeilis ekki samkvæmt mati hins áttatíu og íjögurra ára gamla Johns Houseman sem á að baki sextíu ára starf í kvik- myndaiðnaðinum sem fram- leiðandi og leikari. Houseman, sem meðal ann- ars var samstarfsmaður Orsons Welles á íjórða ára- tugnum og á tímabili einhver valdamesti framleiðandinn í sónuleikinn er sterkur og framkoman þannig að hann er sér meðvitandi um athygli áhorfandans. Það þarf að fara aftur í stjörnur þöglu kvikmyndanna til að finna einhvern leikara með sama meðvitaða aðdráttaraflið." Sjálfsagt eru ekki allir sam- mála Houseman. Hann hefur alltaf verið trúr gömlu stóru kvikmyndaverunum og trúir á það skipulag sem mest hefur verið gagnrýnt af leikurum sjálfum. Sjálfurátti hann David Bowie hefur verið einna duglegastur af stórstjörnunum við að leika í kvikmyndum. Þrátt fyrir vinsældir tókst honum ekki að bjarga Labyrinth frá fjárhagslegu hruni. Hollywood og hefur fengið óskarsverðlaun fyrir kvik- myndaleik, segir alla ofan- greinda leikara vera góða leikara en langt frá því að vera í sama flokki og þær stórstjörnur rokksins sem eitthvað hafa komið nálægt kvikmyndaleik. „Sjáið til dæmis David Bowie. Hann þarf ekki annað en að leika örfáar mínútur í kvikmynd og öll athyglin beinist að honum, hvort sem er við skoðun á myndinni eða í umQöllun um hana. Per- stóran þátt í að koma leikur- um á borð við Alan Ladd og Veronica Lake upp á stjörnu- himininn. Þægilegar en ein- faldar manneskjur, hefur hann að segja um þessar tvær stjörnur. John Houseman er að sjálf- sögðu ekki einn um að halda því fram að hinar sönnu stór- stjörnur í dag séu poppstjörn- ur. Nicholas Roeg er sammála og hefur hann bæði notað Bowie (The Man Who Fell to Earth) og Mick Jagger (Performance) í aðalhlutverk. Þrátt fyrir að Mel Gibson léki aðalhlutverkið i Mad Max III var það Tina Turner er vakti mesta athygli. Mick Jagger hefur ekki mikið leikið í kvikmyndum. Meðal fárra hlut- verka er titilhlutverkið i mynd Tonys Richardson, Ned Kelly. 22 VIKAN 3. TBL 4 wÆjlaíL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.