Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 6

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 6
í desember, rétt áður en daginn tók að lengja um eitt hænufet á dag, fjölmenntu dansunnendur í dans- og leik- smiðjuna Kramhúsið til að læra undirstöðuatriðin í ekta rúmbu. Það er óhætt að segja að gömlu, góðu samkvæmis- dansarnir séu að vinna á aftur, eftir tveggja áratuga skakdans í sitt hvoru horninu. Tangóinn kom í vor og sigr- aði marga danselska Islend- inga. Nú varþað rúmban. Til landsins voru komnir tíu kúbanskir tónlistarmenn til að kynna suður-ameríska tónlist og spiluðu þeir á nokkrum stöðum í borginni. Það voru þeir sem tóku að sér að sýna og kenna rúrnb- una eins og hún gerist best i Suður-Ameríku. Aðalatriðið er takturinn, fastur og ákveð- inn, en sporin spinnast nokkuð frjálslega út frá hon- um. Það þarf ekki að orð- lengja að þátttakendur smituðust fljótt af hinum grípandi takti og ekki leið á löngu uns svitaperlur runnu afiðandi, áhugasömum nem- endum - og kennurum. Takturinn sleginn af krafti. Þetta verður greinilega spennandi... 6 VIKAN 3. TBL !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.