Vikan


Vikan - 15.01.1987, Side 6

Vikan - 15.01.1987, Side 6
í desember, rétt áður en daginn tók að lengja um eitt hænufet á dag, fjölmenntu dansunnendur í dans- og leik- smiðjuna Kramhúsið til að læra undirstöðuatriðin í ekta rúmbu. Það er óhætt að segja að gömlu, góðu samkvæmis- dansarnir séu að vinna á aftur, eftir tveggja áratuga skakdans í sitt hvoru horninu. Tangóinn kom í vor og sigr- aði marga danselska Islend- inga. Nú varþað rúmban. Til landsins voru komnir tíu kúbanskir tónlistarmenn til að kynna suður-ameríska tónlist og spiluðu þeir á nokkrum stöðum í borginni. Það voru þeir sem tóku að sér að sýna og kenna rúrnb- una eins og hún gerist best i Suður-Ameríku. Aðalatriðið er takturinn, fastur og ákveð- inn, en sporin spinnast nokkuð frjálslega út frá hon- um. Það þarf ekki að orð- lengja að þátttakendur smituðust fljótt af hinum grípandi takti og ekki leið á löngu uns svitaperlur runnu afiðandi, áhugasömum nem- endum - og kennurum. Takturinn sleginn af krafti. Þetta verður greinilega spennandi... 6 VIKAN 3. TBL !

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.