Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 26

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 26
íslandskynning í Waterloo Sunnudaginn 30. nóv- ember var mikið um að vera hjá íslendingafélaginu í London en þann dag stóð félagið fyrir veglegri ís- landskynningu. Þetta er þriðja árið sem félagið held- ur slíka kynningu og hefur hún alltaf farið fram í Wat- erloo salnuin i Royal Festi- val Hall. Kynning þessi er einkum ætluð vinum og aðdáendum íslands og fer því dagskráin fram á ensku. I hléi eru bornar fram íslenskar veit- ingar, svo sem flatkökur og rúgbrauð með hangikjöti, kleinur og rjómapönnukök- ur og svo auðvitað kaffi með. Kynning þessi hefur alltaf verið mjög vel sótt og núna síðast sóttu hana um tvö hundruð og fimmtíu manns. Magnús Magnússon var fenginn til að kynna atriði þau sem á dagskránni voru og gerði það með mikilli prýði eins og har.s var von og visa. Hann bauð gesti velkomna en siðan flutti menntamálaráðherra, Sverrir Hermannsson, ræðu. Þá var sýnd kvikmyndin Frá vinstri: Olafur Egilsson sendiherra, Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra, Steindór Olafsson, formaður Islendingafelagsins i London, og kona hans, Hulda Johansen. Texti: Björg Árnadóttir, blaðamaður Vikunnar í London Myndir: Kristinn Ingvarsson 26 VIKAN 3. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.