Vikan


Vikan - 15.01.1987, Side 26

Vikan - 15.01.1987, Side 26
íslandskynning í Waterloo Sunnudaginn 30. nóv- ember var mikið um að vera hjá íslendingafélaginu í London en þann dag stóð félagið fyrir veglegri ís- landskynningu. Þetta er þriðja árið sem félagið held- ur slíka kynningu og hefur hún alltaf farið fram í Wat- erloo salnuin i Royal Festi- val Hall. Kynning þessi er einkum ætluð vinum og aðdáendum íslands og fer því dagskráin fram á ensku. I hléi eru bornar fram íslenskar veit- ingar, svo sem flatkökur og rúgbrauð með hangikjöti, kleinur og rjómapönnukök- ur og svo auðvitað kaffi með. Kynning þessi hefur alltaf verið mjög vel sótt og núna síðast sóttu hana um tvö hundruð og fimmtíu manns. Magnús Magnússon var fenginn til að kynna atriði þau sem á dagskránni voru og gerði það með mikilli prýði eins og har.s var von og visa. Hann bauð gesti velkomna en siðan flutti menntamálaráðherra, Sverrir Hermannsson, ræðu. Þá var sýnd kvikmyndin Frá vinstri: Olafur Egilsson sendiherra, Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra, Steindór Olafsson, formaður Islendingafelagsins i London, og kona hans, Hulda Johansen. Texti: Björg Árnadóttir, blaðamaður Vikunnar í London Myndir: Kristinn Ingvarsson 26 VIKAN 3. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.