Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 44
Snjókarl ogfhigur Það er nú ekki mikið af flugum sem angra okkur núna í vetrarkuldanum en þegar fer að vora lifnar allt við, trén, blómin, grasið og skorkvikindin. Það eru til ótal tegundir flugna hér á landi og mörgum sinnum fleiri í öðrum lönd- um, sérstaklega í heitu löndunum. Þar geta flugur verið mesta plága en hér eru þær ósköp meinlausar þó að ekki liki öllum við þær. Af öllum þessum flugna- fjölda má nefna nokkrar sem allir þekkja. HIJSFLUGAN sækir inn um opna glugga á húsum og sækir mjög í Ijós. Hún er mjög frek að bjarga sér þegar inn kemur, suðar mikið, sest jafnvel á nefbroddinn á manni og í matinn okk- ar. Hún er örskjót að fljúga upp ef danglað er í hana en einnig fljót að setj- ast aftur á fyrri stað. Hún getur aðeins tekið til sín fljótandi fæðu en til að éta molasykur og brauð spýtir hún í það meltingarvökva og sýgur aftur upp. Fyrir utan óþægindin af flugum hafa þær verið fordæmdar sem smitberar. FISKIFLUGAN er svört og blágljá- andi. í sólarhita er hún fjörug og flögrar um svo að dynur í vængjunum. Hún sést oft vera að sjúga blóm en sækir öllu meira í kjöt en fisk þrátt fyrir nafn- ið. Flest erum við hálfsmeyk við RANDAFLUGURNAR og búumst við stungum en þær eru alveg mein- lausar. Þær sjúga blómasafa og frjóvga blómin. Þær eru mest á svifi i sólskini og hafa frábæra flughæfileika. Þær bera vængina geysihratt og geta verið lengi kyrrstæðar á lofti eins og þær þekki ekkert þyngdarlögmál. 44 VIKAN 3. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.