Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 49

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 49
Blá vængjapeysa STÆRÐIR: 38, 42. Yfirvídd 112, 129 sm. Bollengd að handvegum 43, 45 sm. Öll sídd 71, 73 sm. Ermalengd að handvegum 45, 46 sm. EFNl: ÁLAFOSS FLOS, svart nr. 420, 450 g, 500 g, blátt nr. 427, 150 g, 200 g. Hringprjónar nr. 4 og 6, 40 og 70 sm langir. Sokkaprjónar nr. 4. og 6. PRJ ÓNFESTA: \5'Á 1. og 21 umf. í sl. prj. á prj. nr. 6 = 10X10 sm. Þessi prjónfesta er nauðsynleg til að flíkin heppnist. ATHUGIÐ: Peysan er prj. í hring að hand- vegum, síðan frani og aftur. Umf. byrjar á vinstri hlið á bol. Ermar eru prj. í hring og byrjar umf. á miðri undirermi. Brugðningar eru prj. 2 1. sl., 2 1. br. nema á axlarstykki. Þegar aðeins ein tala er nefnd á hún við um báðar stærðir. BOLUR: Fitjið upp með svörtu á hringprj. nr. 4, 140 (164) 1. Tengið saman í hring og prj. brugðning, 10 snt. Skiptið yfir á hring- prjón nr. 6, prjónið blátt. Prj. sl. og aukið jafnt út í fyrstu umf. um 35 (36) 1., í 175 (200) 1. Prjónið með bláu 10 umf. mynstur eftir teikningu, 10 umf. með bláu, mynstur o.s.frv. þar til öll sídd mælist 43 (45) sm. Þá er kom- ið að handvegum. Prj. 83 (95) 1., prj. næstu 10 1. á prjónanál og geymið, prj. 77 (90) 1., prj. næstu 10 1. á prjónanál og geymið. Þá eru 78 (90) 1. á framstykkinu og 77 (90) 1. á bakstykki. Prj. framstykkið fyrst þannig: Prj. mynstur og sl. áfram, fram og aftur og gætið þess að mynstrið standist á við fyrra mynst- ur. Fellið af við hvorn handveg, 1 1. í byrjun annars hvers prj., 27 (29) sinnum. Þegar öll sídd mælist 65 (67) sm er kornið að hálsmáli. Setjið 12 (16) 1. fyrir miðju á prjónanál og geymið fyrir hálslíningu. Takið úr í byrjun hvers prj. við hálsmál, I 1., 6 (8) sinnum hvor- um megin. Haldið jafnframt áfram að taka úr við handveg. Prj. þar til engin 1. er eftir. Takið úr á bakstykki á sama hátt og á fram- stykki þar til 23 (32) 1. eru eftir. Geyrnið þær fyrir hálslíningu. ERMAR: Fitjið upp með svörtu á sokkaprj. nr. 4, 32 1. Tengið saman í hring og prj. brugðning, 10 sm. Skiptið yfir á sokkaprj. nr. 6 (síðar styttri hringprj. nr. 6), prj. sl. með bláu og aukið jafnt út í fyrstu umf. um 18 1., í 40 1. Aukið síðan út í 5. hverri umf., 15(16) sinnum, í 70 (72) 1. Þá er komið að hand- vegi. Prj. fram og aftur og takið 1 1. úr í byrjun annars hvers prj., 27 (29) sinnum hvor- um rnegin. Þá eru 6 (4) 1. eftir á prj. AXLARSTYKKI: Fitjið upp á prj. nr. 6, 4 1. Prj. brugðning, 3 1. sl., 1 1. br. Áukið út i annarri hlið þannig: * 1 1. í enda prj. (réttan), 1 1. í byrjun næsta prj. (rangan), 1 1. í enda næsta prj. (réttan), prj. 1 prj. án útaukningar (rangan), aukið út í enda næsta prj. um 1 1. (réttan), prj. 1 prj. án útaukningar (rangan) *. Endurtakið *-* þar til 48 1. eru á prj. Prj. 10 prj. og takið síðan úr á sama hátt og auk- ið var út þar til 4 1. eru eftir á prj. Fellið af. Prj. annað stykki á sama hátt. HÁLSLÍNING: Prj. upp frá réttu þær 12 (16) 1. sem geymdar voru á framstykki, 12 (16) 1. úr hægri hlið hálsmáls, 23 (32) 1. af bakstykki, 11 (16) úr vinstri hlið hálsmáls og 10 1. fyrir innan þær 1. sem voru fyrir miðju á framstykki, alls 68 (90) 1. Prj. brugðning fram og aftur, 3,5 sm. Skiptið yfir í svart og prj. upp 4 1. til viðbótar úr enda líningarinnar hvorum megin. Prj. 2 prj. og fellið síðan af í brugðningi. FRÁGANGUR: Saumið ermar ásamt axlar- stykki í handveg. Gangið frá lausum endum. Pressið létt yfir peysun ef með þarf. Hönnun: Guðrún Gunnarsdóttir 3. TBL VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.