Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 49
Blá vængjapeysa
STÆRÐIR: 38, 42. Yfirvídd 112, 129 sm.
Bollengd að handvegum 43, 45 sm. Öll sídd
71, 73 sm. Ermalengd að handvegum 45, 46
sm.
EFNl: ÁLAFOSS FLOS, svart nr. 420, 450
g, 500 g, blátt nr. 427, 150 g, 200 g.
Hringprjónar nr. 4 og 6, 40 og 70 sm langir.
Sokkaprjónar nr. 4. og 6.
PRJ ÓNFESTA: \5'Á 1. og 21 umf. í sl. prj.
á prj. nr. 6 = 10X10 sm. Þessi prjónfesta er
nauðsynleg til að flíkin heppnist.
ATHUGIÐ: Peysan er prj. í hring að hand-
vegum, síðan frani og aftur. Umf. byrjar á
vinstri hlið á bol. Ermar eru prj. í hring og
byrjar umf. á miðri undirermi. Brugðningar
eru prj. 2 1. sl., 2 1. br. nema á axlarstykki.
Þegar aðeins ein tala er nefnd á hún við um
báðar stærðir.
BOLUR: Fitjið upp með svörtu á hringprj.
nr. 4, 140 (164) 1. Tengið saman í hring og
prj. brugðning, 10 snt. Skiptið yfir á hring-
prjón nr. 6, prjónið blátt. Prj. sl. og aukið
jafnt út í fyrstu umf. um 35 (36) 1., í 175 (200)
1. Prjónið með bláu 10 umf. mynstur eftir
teikningu, 10 umf. með bláu, mynstur o.s.frv.
þar til öll sídd mælist 43 (45) sm. Þá er kom-
ið að handvegum. Prj. 83 (95) 1., prj. næstu
10 1. á prjónanál og geymið, prj. 77 (90) 1.,
prj. næstu 10 1. á prjónanál og geymið. Þá
eru 78 (90) 1. á framstykkinu og 77 (90) 1. á
bakstykki. Prj. framstykkið fyrst þannig: Prj.
mynstur og sl. áfram, fram og aftur og gætið
þess að mynstrið standist á við fyrra mynst-
ur. Fellið af við hvorn handveg, 1 1. í byrjun
annars hvers prj., 27 (29) sinnum. Þegar öll
sídd mælist 65 (67) sm er kornið að hálsmáli.
Setjið 12 (16) 1. fyrir miðju á prjónanál og
geymið fyrir hálslíningu. Takið úr í byrjun
hvers prj. við hálsmál, I 1., 6 (8) sinnum hvor-
um megin. Haldið jafnframt áfram að taka
úr við handveg. Prj. þar til engin 1. er eftir.
Takið úr á bakstykki á sama hátt og á fram-
stykki þar til 23 (32) 1. eru eftir. Geyrnið þær
fyrir hálslíningu.
ERMAR: Fitjið upp með svörtu á sokkaprj.
nr. 4, 32 1. Tengið saman í hring og prj.
brugðning, 10 sm. Skiptið yfir á sokkaprj. nr.
6 (síðar styttri hringprj. nr. 6), prj. sl. með
bláu og aukið jafnt út í fyrstu umf. um 18 1.,
í 40 1. Aukið síðan út í 5. hverri umf., 15(16)
sinnum, í 70 (72) 1. Þá er komið að hand-
vegi. Prj. fram og aftur og takið 1 1. úr í
byrjun annars hvers prj., 27 (29) sinnum hvor-
um rnegin. Þá eru 6 (4) 1. eftir á prj.
AXLARSTYKKI: Fitjið upp á prj. nr. 6, 4
1. Prj. brugðning, 3 1. sl., 1 1. br. Áukið út i
annarri hlið þannig: * 1 1. í enda prj. (réttan),
1 1. í byrjun næsta prj. (rangan), 1 1. í enda
næsta prj. (réttan), prj. 1 prj. án útaukningar
(rangan), aukið út í enda næsta prj. um 1 1.
(réttan), prj. 1 prj. án útaukningar (rangan)
*. Endurtakið *-* þar til 48 1. eru á prj. Prj.
10 prj. og takið síðan úr á sama hátt og auk-
ið var út þar til 4 1. eru eftir á prj. Fellið af.
Prj. annað stykki á sama hátt.
HÁLSLÍNING: Prj. upp frá réttu þær 12
(16) 1. sem geymdar voru á framstykki, 12
(16) 1. úr hægri hlið hálsmáls, 23 (32) 1. af
bakstykki, 11 (16) úr vinstri hlið hálsmáls og
10 1. fyrir innan þær 1. sem voru fyrir miðju
á framstykki, alls 68 (90) 1. Prj. brugðning
fram og aftur, 3,5 sm. Skiptið yfir í svart og
prj. upp 4 1. til viðbótar úr enda líningarinnar
hvorum megin. Prj. 2 prj. og fellið síðan af í
brugðningi.
FRÁGANGUR: Saumið ermar ásamt axlar-
stykki í handveg. Gangið frá lausum endum.
Pressið létt yfir peysun ef með þarf.
Hönnun: Guðrún Gunnarsdóttir
3. TBL VIKAN 49