Vikan


Vikan - 15.01.1987, Síða 22

Vikan - 15.01.1987, Síða 22
KVIKMYNDIR Y N D B 0 N D Eru Jack Nicholson, Clint Eastwood, Robert DeNiro og Meryl Streep stórstjörnur kvikmyndanna? Nei, aldeilis ekki samkvæmt mati hins áttatíu og íjögurra ára gamla Johns Houseman sem á að baki sextíu ára starf í kvik- myndaiðnaðinum sem fram- leiðandi og leikari. Houseman, sem meðal ann- ars var samstarfsmaður Orsons Welles á íjórða ára- tugnum og á tímabili einhver valdamesti framleiðandinn í sónuleikinn er sterkur og framkoman þannig að hann er sér meðvitandi um athygli áhorfandans. Það þarf að fara aftur í stjörnur þöglu kvikmyndanna til að finna einhvern leikara með sama meðvitaða aðdráttaraflið." Sjálfsagt eru ekki allir sam- mála Houseman. Hann hefur alltaf verið trúr gömlu stóru kvikmyndaverunum og trúir á það skipulag sem mest hefur verið gagnrýnt af leikurum sjálfum. Sjálfurátti hann David Bowie hefur verið einna duglegastur af stórstjörnunum við að leika í kvikmyndum. Þrátt fyrir vinsældir tókst honum ekki að bjarga Labyrinth frá fjárhagslegu hruni. Hollywood og hefur fengið óskarsverðlaun fyrir kvik- myndaleik, segir alla ofan- greinda leikara vera góða leikara en langt frá því að vera í sama flokki og þær stórstjörnur rokksins sem eitthvað hafa komið nálægt kvikmyndaleik. „Sjáið til dæmis David Bowie. Hann þarf ekki annað en að leika örfáar mínútur í kvikmynd og öll athyglin beinist að honum, hvort sem er við skoðun á myndinni eða í umQöllun um hana. Per- stóran þátt í að koma leikur- um á borð við Alan Ladd og Veronica Lake upp á stjörnu- himininn. Þægilegar en ein- faldar manneskjur, hefur hann að segja um þessar tvær stjörnur. John Houseman er að sjálf- sögðu ekki einn um að halda því fram að hinar sönnu stór- stjörnur í dag séu poppstjörn- ur. Nicholas Roeg er sammála og hefur hann bæði notað Bowie (The Man Who Fell to Earth) og Mick Jagger (Performance) í aðalhlutverk. Þrátt fyrir að Mel Gibson léki aðalhlutverkið i Mad Max III var það Tina Turner er vakti mesta athygli. Mick Jagger hefur ekki mikið leikið í kvikmyndum. Meðal fárra hlut- verka er titilhlutverkið i mynd Tonys Richardson, Ned Kelly. 22 VIKAN 3. TBL 4 wÆjlaíL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.