Vikan - 15.01.1987, Síða 4
Þessi óvenjulegi kjóll er hönnun ungs þýsks
myndhöggvara og hönnuðar, Michael Ody aö
nafni. Ody, sem er þekktur framúrstefnulista-
maöur, hannar föt úr óliklegustu efnum. Hann
notar jöfnum höndum silki, hör, skinn, gúmmi,
járn, teygjur og svo mætti lengi telja.
Svart,
Umsjón:
Unnur Úlfarsdóttt
Efeitthvað er tímalaust og klassískt í hinum
annars óstöðuga tískuheimiþá erþað ,,sá litli
svarti“. Einfaldur svartur kjóll býöur upp á ótal
möguleika og getur í raun og veru verið margar
flíkur í einni, allt eftirþví hvað er notað með.
Margar konur hqfa átt og notað sama svarta
kjólinn árum saman við ólíkustu tœkifœri.
A síðunum hér á eftir getur að líta nokkur glœsi-
leg dœmiumþann ,,litlasvarta“.
Hérhöfum við
hinn dæmi-
gerða litla
svarta frá frá
tískukóngn-
um Louis
Féraud.
4 VIKAN 3. TBL