Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 8

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 8
Forvitnin drap köttinn var einhvers staðar sagt og er oft gripið til þess þegar ein- hver er farinn að forvitnast of mikið. Ekki vitum við hvort þessir ijórir bresku piltar eru eitthvað óvenju forvitnir en hitt vitum við að þetta er nafnið sem þeir kusu á hljómsveitina sína. Þeir eru fjórir, ungir og myndarlegir (sá elsti er 23 ára) og koma allir frá London. Eru þeir „ný tegund af Duran Duran“ eða „alvar- legir tónlistaiTnenn“? Svarið liggur líklega einhvers staðar þama á milli en þeir fjórmenn- ingar eru ákveðnir í að hafa gaman afþessu,- Þaðerlögð of mikil áhersla á viðskipta- hliðina í þessum bransa, segir gítarleikarinn Julian. Við vilj- um vera „rokkarar“ en það þýðir samt ekki að við förum um og eyðileggjum hótelher- bergi í gríð og erg. Curiosity Killed the Cat hef- ur fengið mjög góð meðmæli frá Andy Warhol og hefur það vakið nokkra athygli á þessari hljómsveit. Fyrir þá félaga er það svipað og þegar Bubbi hrósaði nýliðunum í 8 VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.