Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 45

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 45
Sjóræningi Slæðu eða trefli er vafið um höfuð- ið. Leppur úr filti er settur fyrir annað augað. Stór, hvít karlmannsskyrta er ágæt og belti um mittið. Teygjur eru bundnar fyrir ofan olnboga og skyrtuermarnar látnar rykkjast. Háir sokkar eru settir utan yfir buxna- skálmarnar og að lokum ber sjóræn- inginn sverð úr pappa. Hér sjáið þið að það þarf ekki mik- ið tilstand til að búa til ágætan búning. Þið getið líka klippt göt á svartan ruslapoka, fyrir höfuð og hendur. Ruslapokann má svo skreyta, til dæmis með álpappír. Ef þið viljið búa til pappírshatt er gott að leggja tertudisk á pappa og strika eftir diskinum. Klippið hringinn út og !4 úr hringnum (það er eins og stór tertusneið í laginu). Heftið hatt- inn saman og skreytið. Festið teygju eða bönd á hattinn til að halda hon- um á kollinum. Þið getið líkt eftir búningum annarra þjóða, verið Japani, Indverji, Mexíkani eða sígauni. Margir strákar eiga indíána- eða kúrekabúning. Hugsið nú um hvað þið viljið helst vera á öskudaginn. Kannski getið þið notað eitthvað af þessum hugmyndum eða þá að þið finnið eitthvað upp sjálf, ekki er það verra. Munið svo eftir öskupokunum, þeir tilheyra degin- um. - Góða skemmtun! ## r Áramótabrenna og flugeldar Hrefna Björk Sverrisdóttir, fimm ára, Kjarrmóum 6 í Garðabæ, sendi okkur þessa fínu mynd sem hún teiknaði. Hrefna fór á áramótabrennu í Garðabæ og fékk fullt af stjörnuljósum og skemmti sér mjög vel. 9. TBL VI KAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.