Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 11

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 11
30 Jón Hjaltalín Magnússon,formaður HSÍ, er nafn Vikunnar. 32 Einar Bollason, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, sjálfur fyrrver- andi landsliðsmaður, kennari, hesta- maður og sitthvað meira, skorar nokku rstig ÍV ik uviðta j i nu. 44 Bolludagur, sprengidagur og ösku- dagur, allir í röð í vikunni, Hugmyndir að búningum fyrir öskudaginn í Barna-Vikunni. 46 Móðir Theresa hefur fengið friðar- verðlaun Nóbels. Með fórnfúsu starfi sínu hefur hún vakið athygli á högum þeirra aumustu í samfélagi mann- anna. 56 Fiskunum er margt til lista lagt. Stjörnuspá fyrir alla fiska en myndir aftveimur. 58 Rympa ruslar til hvar sem hún kem- ur, hér sem annars staðar. Við ræðum við þrjá einstaklinga sem tengjast henni Rympu ruslakerlingu. 60 Hann er rólegur og fer ótroðnar slóð- ir í list sinni og hefur geysimikið talent. Sá sem um er rætt er Kristinn Guðbrandur Harðarson. GUÐNI GUÐMUNDSSON, rektor Menntaskólans í Reykjavík, verður í næsta Vikuviðtali. Guðni rektor hefur stýrt elstu menntastofnun landsins styrkri hendi síðastliðin sautján ár. Hann hefur staðið vörð um gamlar hefðir í sínum skóla þrátt fyrir gjörbreytingar í fræðslumálum landsmanna. Það hefur oftast gustað í kringum rektorinn og skólamanninn Guðna Guð- mundsson. Við kynnumst manninum í næsta Viku- viðtali. JACK LEMMON er af kunnugum oft nefndur heilag- ur Jack. Hann hefur leikið í kvikmyndum til margra ára. Hann ákvað snemma að verða leikari þó að fað- ir hans vildi að hann gerðist bakari. Bakarinn faðir hans var þó ánægður með starfsval sonarins og eflaust lífsstarfið líka. Grein um Jack Lemmon í næstu Viku. ANNA BJARNASON blaðamaður er landsþekkt, meðal annars fyrir skrif um neytendamál í DV. Við vitum að Anna er listakokkur og því báðum við hana að vera gestur í Viku-eldhúsinu í næsta blaði. Hún ætlar að matreiða Filet Gordon Bleu a la Bjarnason. LITAGREINING. Það var tilkynnt hér í viðkomandi dálki fyrir nokkru að efni næstu Viku yrði meðal ann- ars litagreíning. Það efni kom ekki í næstu Viku né þarnæstu Viku. Skýringarnar eru margra en alls ónot- hæfar eins og á stendur. En við ætlum að reyna, reyndar stefnum við að því alveg ákveðið að segja frá því í næstu Viku hvernig það er að ,,fara í litagrein- ingu". Við sjáum bara hvað setur. Kannski kemur þetta ef. . . SAKAMÁLASAGA. KROSSGÁTUR. MYNDASÖG- UR. STJÖRNUSPÁ og fleira fast efni verður samkvæmt venju í næstu Viku. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.