Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 28

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 28
misskildu efni fundarins. Þegar þeir hlustuðu á dráttinn í útvarpinu skild- ist þeim að Menntaskólinn við Hamrahlíð legði til að stofnuð yrðu á íslandi samtök í líkingu við Sea Shep- herd. Þeir sömdu ræður sínar því í samræmi við það. Þegar fundurinn var hafinn sagði fundarstjóri að tillag- an hljóðaði á þann veg að Mennta- skólinn við Hamrahlíð legði til að stofnuð yrðu á íslandi samtök hliðstæð Sea Shepherd samtökunum. Helgi Hjörvar, hinn þekkti mælskumaður og að þessu sinni liðsstjóri liðs Menntaskólans við Hamrahlíð, fór í ræðustól og leiðrétti þetta en liðsstjóri komlega sáttir við úrskurð nefndar- innar ef hún áliti að MH-ingar hefðu svindlað og liðinu væri dæmdur ósig- ur. En öðruvísi refsingu sættu þeir sig ekki við. Nefndin svaraði því til að hún dæmdi Menntaskólanum við Hamrahlíð ótvíræðan sigur með því skilyrði að Helgi Hjörvar yrði settur í keppnisbann í einni umferð. En Hamrahlíðingar litu á lið sitt sem eina heild og þeim fannst ekki rétt að ætla að refsa einum manni fyrir mistök liðsins. Þeir höfðu jafnframt það að markmiði að gagn og gaman hlytist af þátttöku þeirra í þessari keppni. Akváðu þeir því að segja sig úr henni - Fyrstu setningarnar eru erfiðar, meðan maður er sér meðvitandi um alla þá athygli sem beinist að manni. En Ójótlega einangrar maður sig og áhorfendur virðast íjarlægir. I dag eru ekki margir rithöfundar sem einbeita sér að þessum málefnuin. Vegur þeirra hefur líka farið minnk- andi með tilkomu ýmissa nútíma- hluta. Þar er auðvitað fyrst og fremst um að ræða uppgötvun Gutenbergs, prenttæknina. Þótt til sé, eins og áður segir, ýmiss konar ræðumennska og sú sem stund- uð er í Morfis eigi ekkert skylt við raunveruleikann og myndi ekki gagna Þegar á hólminn er komið er mikilvægt að halda yfirvegun og rósemi. liðs Verslunarskóla íslands mótmælti. Fundarstjóri gaf málið frá sér og keppnin hélt áfram án þess að athuga- semdir væru gerðar. Þegar keppninni var lokið komu upp óánægjuraddir. Fimm dögum eftir þessa keppni var lið Hamrahlíðinga kallað á fund hjá framkvæmdanefnd Morfis vegna kæru frá liði Verslunarskóla íslands og það beðið um að keppa aftur. Hamrahlíðarnemar tóku það ekki í mál sökum þess að þeim fannst það vera að gefa slæmt fordæmi ef lið gæti kært keppni eftir á og hún yrði að fara fram aftur. Þeir tjáðu fram- kvæmdanefndinni að þeir væru full- þar sem þeir töldu það markmið hafa glatast með tilkomu þeirra leiðinda sem hlutust af þessu kærumáli. Til úrslita munu keppa í Háskóla- bíói Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Menntaskólinn i Reykjavík. Auk Morfis-keppninnar er haldin annars konar keppni milli og innan skóla. Vináttukeppni milli skóla er mjög vinsæl og bekkja- eða einstakl- ingskeppni er einnig mikið stunduð. Spurningin er enn um tilfinninguna sem hlýst af því að standa í ræðustól. Bjarnfreður Olafsson, frummælandi liðs 6. a, Menntaskólanum í Reykja- vík: neinum nema í keppni sem slíkri þyk- ir víst að það að koma fram og beita rökum sé hollt fyrir hvern sem er. Mönnum virðist koma saman um að besta rit, sem hefur komið fram hin síðari ár um áðurnefnda listgrein, sé bók Richards Whaterly, Elements of Rhetoric. Hann byrjar á því að ganga út frá sjónarmiði Aristótelesar, að ræðumennska sé afsprengi rök- fræði. Hann skiptir ræðumennsku í íjóra flokka: í fyrsta lagi er hún leið til skilnings. í öðru lagi er hún leið til viljastyrks, það er hún getur sannfært. í þriðja lagi er stíllinn mikilvægur og í Qórða lagi skiptir miklu máli hvernig ræðumaður kernur efninu til skila. 28 VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.