Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 38

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 38
V" ohoj ■ TU TJANÞMS M£3> f' Ung hjón á brúðkaupsferð höfðu keypt sér afar málgefinn páfagauk og haft hann með sér á hótelherbergi sitt. Þegar á leið fannst þeim fuglinn gerast þreytandi þar sem hann kjaftaði í sífellu og hélt uppi stanslausum lýsingum á einkalíf hjónanna og athöfnum. Loks varð eiginmaðurinn svo svekktur að hánn breyddi stórt handklæði yfir búr fugls- ins og hótaði að hann yrði sendur í dýragarðinn ef hann hegðaði sér ekki siðsamlega. Þegar hjónin höfðu pakkað niður morguninn eftir gátu þau ekki lokað annarri tösku sinni. Þau ákváðu þá að annað þeirra skyldi standa á töskunni meðan hitt reyndi að loka henni. „Heyrðu, elskan,“ sagði brúðguminn, „nú skalt þú fara upp á meðan ég reyni.“ Ekki gekk það svo hann sagði: „Þá er best að ég fari upp og þú reynir.“ En það gekk ekki heldur svo hann sagði loks: „Heyrðu, elskan, við skulum bæói fára upp á og reyna.“ Við þessi ummæli brúðgumans tókst páfagauknum að krafsa handklæðið af búrinu og um leið og það féll á gólfið gargaði hann: „O, ho, ohoj, tfi fjandans með dýragarðinn, þetta verð ég að sjá.“ Kjarval var á gangi á hafnarbakkanum í Reykjavik og mætti þar dr. Ólafi Davíðssyni sem var þekktur stærðfræðingur. Kjarval nemur staðar fyrir framan dr. Ólaf og segir: , ,Mig langar tfi að leggja fyrir þig eina spumingu af því að þú ert mikfil stærðfræðingur. ‘ ‘ Jæja, hver er hún?“ segir Ólafur. „Já, það siglir héðan skip frá Ameríku,“ segir Kjarval. „Skipið er 2000 smálestir að stærð og statt á 64. gráðu norðurbreiddar, en skipstjórinn er fertugur að aldri.“ „Nú, hvað er það svo sem þig langar að vita?“ spyr Ólafur. ,Ja, mig langar að vita hvað kokkurinn á skipinu muni heita.“ VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.