Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 9

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 9
Rauðum flötum á blaða- mannafundi á síðasta ári. Þeir hafa góða bakhjarla en tekst þeim að standa undir þessu? Það er stór spurning sem tíminn einn getur svarað í haust gáfu þeir út lagið Misfit sem vakti töluverða athygli í Bretlandi en náði ekki jafnmiklum vinsældum og spáð hafði verið. Þeim hefur vegnað mun betur með lagið Down the Earth og björt framtíð bíður þeirra að mati margra sem einhvers megna sín í poppheiminum. Ýmsarsmáfréttir: Simply Red: Hljómsveitin Simply Red, sem heimsótti okkur síöast- liðiö sumar, er á leiöinni með nýja plötu á markaðinn. Hún kemur til með að heita Men and Women. Af henni hefur þegar komiö út lagið The Right Thing. Timbuk 3: Þetta er dúett sem hefur vak- ið nokkra athygli í Bretlandi undanfarið. Hann hefur gefiö út plötu sem ber nafnið Greetings from Timbuk 3 og þykir vel áheyrnar verð. Gefiö hefur verið út lag af þessari plötu sem hefur selst vel og heitir The Future’s So Bright. Það er óskandi að það séu orð að sönnu. Marc Almond: Hann hefur gefiö út plötu sem heitir því langa nafni Mother’s Fist and Her Five Daughters. Nafn þetta ku hafa valdið nokkrum deilum í Bretlandi en fyrsta smá- skífa hans á þessu ári nefnist Melancholy Rose. Sólóplötur: Meðlimir í ýmsum hljóm- sveitum eru um það bil að taka smáhliðarspor og gefa út sólóplötur, til dæmis Pete Burns úr Dead or Alive. Hans breiðskífa heitir hvorki meira né minna en Mad Bad and Dangerous. Fyrsta smá- skífan heitir aftur á móti Something in My House. Lítið hefur heyrst frá For- eigner að undanförnu en söngvari sveitarinnar, Lou Gramm, hefur þó sent frá sér breiðskífuna Ready or Not. Af henni er fyrst búist við laginu Midnight Blue á smá- skífu. 9. TBL VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.