Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 4
Dr. Gylfi Þ. Gíslason sjötugur Dr. Gvlfi Þ. Gíslason varð sjötugur á dögunum. Afþví tilefni buðu Norrœna Iwsið og Norrœna félagið til afmœlissamkomu Gylfa til heiðurs. Það var margt um manninn í Norrœna húsinu þennan dag og létt yfir gestunum endafáir sem komið liafa eins við sögu íslenskraþjóðmála og Gylfi Þ. Gíslason. Sverrir Her- mannsson menntamálaráðherra setti samkomuna. Meðalþeirra semfluttu ávarp voru Helge Seip.formaður sambands norrœnufélaganna á Norðurlöndum, Sig- mundur Guðbjarnason, rektor Háskóla íslands, og Jóhannes Nordalseðlabanka- stjórisem afhenti Gylfa bók sem inniheldur safn af skrifum og rœðum Gylfa. Það var Helgi Skúli Kjartansson sagnfrœðingur sem sá um útgáfu bókarinnar i samráði við Gylfa. Steingrímur Hermannsson forsœtisráðherra flutti afmœlis- barninu kveðjur ríkisstjórnarinnar og Elísabet Erlingsdóttir og Garðar Cortes sungu lög eftir Gylfa vió undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Formaður AI- þýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson.flutti ávarp ogqfhenti Gylfa listaverk, rósina, tákn jafnaðarmanna, úr eir og stáli. Alþýðuflokksmenn afhentu Gylfa rósina, merki jafnaðarmanna, úr eir og stáli. Þrir fyrrverandi alþingismenn, Hannibal Valdi- marsson, Eysteinn Jónsson og Árni Gunnars- son. Sigmundur Guðbjarnason, núverandi háskóla- rektor, eiginkona hans, Margrét Þorvaldsdóttir, og Guðlaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari og fyrrverandi háskólarektor. Það urðu margir til að flytja ávörp og óska Gylfa heilla. Frá vinstri: Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrum menntamálaráðherra, Unnar Stefánsson, ritstjóri Sveitarstjórnarmála, María Ólafsdótt- ir, Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður og Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokks- ins. 4 VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.