Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 6

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 6
U mm... Æðislegir ef'tirrcttir! Klúbbur matreiðslumeistara stóð á dögunum fyrir námskeiði sem gefur sælkerum góð fyrirheit um feita framtíð... Þetta var nám- skeið í gerð alls kyns eftirrétta: ís og sorbet í ólíklegasta formi, tert- ur, kransakaka, fyUtar pönnukök- ur, ávextir, ávaxtasósur, marsipan- og sykurskreytingar og fleira. Út- færsla og skreytingar voru ægi- fagrar. Nemendumir voru matreiðslumeistarar og kennarinn danskur „konditor", Gert Soren- sen, sem hefur sérhæft sig í eftir- og milliréttum. Hilmar B. Jónsson, forseti klúbbsins, sagði þetta fyrsta skiptið sem svona námskeið væri haldið hérlendis og tími til kominn. Það hefði mikið vantað upp á að eftir- réttum væri gert nógu hátt undir höfði hér og ríkt hefði andleysi á þvi sviði. En nú verður reynt að gera bragarbót í þessu máli og þvi fylgt eftir með fleiri námskeiðum. Matreiðslumeistaramir áttu ekki nógu sterk orð til að lýsa snilld kennara sins og fannst ómetanlegt að hafa átt þess kost að njóta til- sagnar hans. Gert Sorensen er þekktastur í sinni grein á Norðurlöndum og hefur fengið fjölmargar viðurkenn- ingar. Hann var kennari í hótel- og veitingaskólanum í Kaup- mannahöfn í tuttugu ár en rekur nú eigin skóla þar sem áhersla er lögð á eftirrétti og skreytingar. Hann á einnig hið rómaða kondi- torí í Tívolí í Kaupmannahöfn og þar stjómar konan hans, Elin. Það var einmitt Gert sem hafði yfirum- sjón með hinni 64 hæða og 11 metra háu brúðartertu Simonar og Janni Spies hér um árið. Gert sagðist mjög ánægður með árangurinn af námskeiðinu. Nem- endumir, sem hann þekkti marga frá fyrri tíð, væm allir mjög færir matreiðslumenn sem áreiðanlega notfærðu sér það sem þeir hefðu nú lært. Hann kvaðst sannfærður um að þetta námskeið yrði til þess Glæsileg sykurskreyting. Brjóstsykunnn þart móta hratt viö ákveðið hitastig. Snillingurinn Gert Scrensen og kona hans, Elin. Ráðist til atlögu aö smakka á góðgætinu. 6 VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.