Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 27
Framkoma: Ætlast er til að ræðu- ræðumannsins er að fá áheyrendur á maður sé snyrtilega klæddur. Hann sitt band; gera þá sammála sér; fyrir skal ekki vera óprúður, hvorki gagn- þá viðleitni er gefið með þessum lið. vart mótherjum né öðrum. Rökfesta hefur tvöfalt vægi. Avarp: Ávarpa skal fundarstjóra, Ræðumaður sé málefnalegur, vel mótherja, dómara og gesti í upphafi kunnugur efninu og haldi sig við það. fyrri ræðu en aðeins fundarstjóra í Hann styðji mál sitt með haldgóðum þeirri seinni. rökum en noti tölur í hófi. Heimilt Orka og gamansemi. Tilvitnanir: Tilgreina skal til hvers er vitnað. Fullljóst skal vera hvenær tilvitnun hefst og hvenær henni lýkur. Óþarft er að biðja um leyfi fundar- stjóra til tilvitnunar þótt það sé heimilt. Spurningar: Ræðumaður má nota handahreyfmgar ef hann vill leggja áherslu á málið en skal varast óeðli- legt handapat. Sannfæring hefur tvöfalt vægi. Áheyrendur skynji að ræðumaður meini það sem hann segir. Ræðumað- ur haldi athygli áheyrenda. Takmark er að nota hefðbundin hjálpargögn, svo sem myndvarpa, myndir, skýrslur og þess háttar. Svör/mótrök hafa tvöfalt vægi. Hnitmiðuð mótrök, er hnekkja á málflutningi mótherja í heild, teljast til svara við rökum. Einnig skal meta bein svör við spurningum sem eru málefnaleg - ekki útúrsnúningur. Sé spurningu beint til ræðumanns er vænst svars (nema spurningin sé rök- leysa eða aðdróttanir). Uppbygging ræðu hefur einfalt vægi. Byrjun tengist því efni sem á eftir fer. Ræðumaður nái strax athygli áheyrenda. Góð hrynjandi sé i ræð- unni og efnið skipulega fram sett. Svör komi eðlilega inn í ræðu. í keppni skal láta liðsstjóra það eftir að þakka embættismönnum fundarins. Endir ræðu sé í beinu samhengi við málefnið og sé áheyrendum eftirminnilegur. Rétt íslenskt mál hefur einfalt vægi. Talað sé gott íslenskt mál og erlend- ar slettur notaðar í miklu hófi, telji ræðumaður þær á annað borð nauð- synlegar. Ekki sé talað svo flókið mál að ræðumaður skiljist ekki. Gefa skal fullt (það er 10) fyrir þennan lið nema brotið sé eitthvert ofangreindra atriða og ræðumaður hafi gert sig sekan um augljósar málvillur. Tími. Fyrsta frummælandaræða hvors liðs skal vera 4-5 mínútur. Allar aðrar ræður skulu vera 3^1 mínútur. Refsistig. Oddadómari gefi 1 refsistig fyrir hverja sekúndu yfir eða undir tíma- mörkum. Meðdómendur gefi ekki refsistig. Meðalstig framsöguræðu. Notað til að jafna möguleika frum- mælenda í útreikningi á besta ræðumanninum. Hinn mannlegi þáttur Það kann að vekja furðu sumra að í ræðumennsku sem þeirri er stunduð er í Morfis getur góður ræðumaður fært rök fyrir hverju sem er og borið sigur úr býtum. Þetta er sökum þess að þessi tegund ræðumennsku er að- eins til sjálfrar sín vegna og umfjöllun- arefnið er algert aukaatriði. En hvernig tilfinning er það að standa uppi í ræðustólnum? Stefán Eiríksson, úr ræðuliði Menntaskólans við Hamrahlíð (sem þrátt fyrir óslitna sigurgöngu í þessari umferð Morfis hefur, eins og áður segir, dregið sig úr keppni vegna áður- nefndrar kæru): - Það gefur manni „kikk“ að fara upp í ræðustólinn og flytja ræðu fyrir mörg hundruð manns og auðvitað verður maður stressaður. En það er ótrúlega skemmtilegt. Á síðum dagblaðanna var nokkuð fjallað um þá kæru sem MH-ingar fengu og misjöfn var umfjöllunin. Efni fundarins í keppni við Verslun- arskóla íslands var dregið í útvarpi eins og annað efni í Morfis. MH-ingar 9. TBL VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.