Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 52

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 52
Frásögn cf’tir ríthöfimdinn Thyra Ferré Bjom - seinni hluti Þrátt fyrir þann unað að standa á amerískri grund var mamma ein- mana. Aldrei áður hafði hún séð fólk æða svona áfram. Henni fannst hún vera ósköp lítil og ómerkileg þar sem hún stóð við stærðar kistu, umkringd börnunum fimm meðan frú Johans- son fór í gegnum tollinn. Frekar feitlagin kona, skrautlega klædd, sagði eitthvað við mömmu á fram- andi tungu og benti á börnin. Mamma brosti hjálparvana og konan hélt áfram án þess að fá nokkurt svar. Mamma var að því komin að beygja af en stillti sig. Svo þetta var þá New York með sína stórfenglegu skýjakljúfa og hröðu umferð. Og hér var hún niðurkomin - allt pabba að kenna. Hún fékk sting í hjartað þeg- ar hún hugsaði til friðsæla prestsset- ursins í Sviþjóð, svo óralangt i burtu. Hún velti fyrir sér hvort pabbi sakn- aði hennar - eða að minnsta kosti matargerðar hennar. Hvílíkur bjáni að sleppa henni! Bara tilhugsunin um það gerði hana bálreiða. Þegar frú Johansson loksins kom var mamma búin að sigrast á allri löngun til að gráta. Frú Johansson þakkaði henni með mörgum fögrum orðum. „Hér skilja okkar leiðir, væna mín. Þú hefur verið mér sannur bjargvætt- \ 52 VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.