Vikan


Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 60

Vikan - 26.02.1987, Blaðsíða 60
Kristínn G. Harðarson Hann er rólegur og fer ótroðnar slóðir í list sinni og hefur geysimikið talent, sagði þekktur listgagnrýnandi við mig þegar ég sagði honum að ég ætlaði að tala við Kristin Guðbrand Harðarson. Halldór B. Runólfsson segir um hann: Kiddi er mjög hugmyndarík- ur, það er einhvers konar lenska hér á landi að listamenn þurfi alltaf að vera að gera það sama en Kiddi sniðgengur þessa venju, hann lætur ein- faldlega eftir sér það sem hann langar til að gera, enda er hann óvenju fjölhæfur listamaður. Nú stendur yfir sýning á verkum Kristins G. Harðar- sonar í Gallerí Svart á hvítu við Óðinstorg. Þar sýnir Kristinn rúmlega fjörutiu olíumálverk. Kiddi Harðar, eins og hann er kallaður, er enginn nýgræð- ingur í faginu. Hann stundaði nám við Myndlista- og hand- íðaskólann 1973-1977. Þá hélt hann utan, til Haag í Hollandi, og nam þar einn vetur við aka- demíuna. En gefum Kristni orðið: „Þegar ég var á þriðja námsári í Myndlista- og hand- íðaskólanum fór ég í mynd- mótunardeild og grafík. Þessi deild var vísir að nýlistadeild- inni sem var komið á fót ári seinna eða þegar ég var á fjórða ári. Á þessum árum var ég á 60 VIKAN 9. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.