Vikan


Vikan - 26.02.1987, Síða 4

Vikan - 26.02.1987, Síða 4
Dr. Gylfi Þ. Gíslason sjötugur Dr. Gvlfi Þ. Gíslason varð sjötugur á dögunum. Afþví tilefni buðu Norrœna Iwsið og Norrœna félagið til afmœlissamkomu Gylfa til heiðurs. Það var margt um manninn í Norrœna húsinu þennan dag og létt yfir gestunum endafáir sem komið liafa eins við sögu íslenskraþjóðmála og Gylfi Þ. Gíslason. Sverrir Her- mannsson menntamálaráðherra setti samkomuna. Meðalþeirra semfluttu ávarp voru Helge Seip.formaður sambands norrœnufélaganna á Norðurlöndum, Sig- mundur Guðbjarnason, rektor Háskóla íslands, og Jóhannes Nordalseðlabanka- stjórisem afhenti Gylfa bók sem inniheldur safn af skrifum og rœðum Gylfa. Það var Helgi Skúli Kjartansson sagnfrœðingur sem sá um útgáfu bókarinnar i samráði við Gylfa. Steingrímur Hermannsson forsœtisráðherra flutti afmœlis- barninu kveðjur ríkisstjórnarinnar og Elísabet Erlingsdóttir og Garðar Cortes sungu lög eftir Gylfa vió undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Formaður AI- þýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson.flutti ávarp ogqfhenti Gylfa listaverk, rósina, tákn jafnaðarmanna, úr eir og stáli. Alþýðuflokksmenn afhentu Gylfa rósina, merki jafnaðarmanna, úr eir og stáli. Þrir fyrrverandi alþingismenn, Hannibal Valdi- marsson, Eysteinn Jónsson og Árni Gunnars- son. Sigmundur Guðbjarnason, núverandi háskóla- rektor, eiginkona hans, Margrét Þorvaldsdóttir, og Guðlaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari og fyrrverandi háskólarektor. Það urðu margir til að flytja ávörp og óska Gylfa heilla. Frá vinstri: Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrum menntamálaráðherra, Unnar Stefánsson, ritstjóri Sveitarstjórnarmála, María Ólafsdótt- ir, Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður og Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokks- ins. 4 VIKAN 9. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.