Vikan


Vikan - 26.02.1987, Page 11

Vikan - 26.02.1987, Page 11
30 Jón Hjaltalín Magnússon,formaður HSÍ, er nafn Vikunnar. 32 Einar Bollason, þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins, sjálfur fyrrver- andi landsliðsmaður, kennari, hesta- maður og sitthvað meira, skorar nokku rstig ÍV ik uviðta j i nu. 44 Bolludagur, sprengidagur og ösku- dagur, allir í röð í vikunni, Hugmyndir að búningum fyrir öskudaginn í Barna-Vikunni. 46 Móðir Theresa hefur fengið friðar- verðlaun Nóbels. Með fórnfúsu starfi sínu hefur hún vakið athygli á högum þeirra aumustu í samfélagi mann- anna. 56 Fiskunum er margt til lista lagt. Stjörnuspá fyrir alla fiska en myndir aftveimur. 58 Rympa ruslar til hvar sem hún kem- ur, hér sem annars staðar. Við ræðum við þrjá einstaklinga sem tengjast henni Rympu ruslakerlingu. 60 Hann er rólegur og fer ótroðnar slóð- ir í list sinni og hefur geysimikið talent. Sá sem um er rætt er Kristinn Guðbrandur Harðarson. GUÐNI GUÐMUNDSSON, rektor Menntaskólans í Reykjavík, verður í næsta Vikuviðtali. Guðni rektor hefur stýrt elstu menntastofnun landsins styrkri hendi síðastliðin sautján ár. Hann hefur staðið vörð um gamlar hefðir í sínum skóla þrátt fyrir gjörbreytingar í fræðslumálum landsmanna. Það hefur oftast gustað í kringum rektorinn og skólamanninn Guðna Guð- mundsson. Við kynnumst manninum í næsta Viku- viðtali. JACK LEMMON er af kunnugum oft nefndur heilag- ur Jack. Hann hefur leikið í kvikmyndum til margra ára. Hann ákvað snemma að verða leikari þó að fað- ir hans vildi að hann gerðist bakari. Bakarinn faðir hans var þó ánægður með starfsval sonarins og eflaust lífsstarfið líka. Grein um Jack Lemmon í næstu Viku. ANNA BJARNASON blaðamaður er landsþekkt, meðal annars fyrir skrif um neytendamál í DV. Við vitum að Anna er listakokkur og því báðum við hana að vera gestur í Viku-eldhúsinu í næsta blaði. Hún ætlar að matreiða Filet Gordon Bleu a la Bjarnason. LITAGREINING. Það var tilkynnt hér í viðkomandi dálki fyrir nokkru að efni næstu Viku yrði meðal ann- ars litagreíning. Það efni kom ekki í næstu Viku né þarnæstu Viku. Skýringarnar eru margra en alls ónot- hæfar eins og á stendur. En við ætlum að reyna, reyndar stefnum við að því alveg ákveðið að segja frá því í næstu Viku hvernig það er að ,,fara í litagrein- ingu". Við sjáum bara hvað setur. Kannski kemur þetta ef. . . SAKAMÁLASAGA. KROSSGÁTUR. MYNDASÖG- UR. STJÖRNUSPÁ og fleira fast efni verður samkvæmt venju í næstu Viku. J

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.