Vikan


Vikan - 12.03.1987, Qupperneq 10

Vikan - 12.03.1987, Qupperneq 10
11. tbl. 49. árg. 12.-18. mars 1987. Verð 150 krónur. FORSIÐAN RODD RITSTJÓRNAR I ÞESSARIVIKU Katrín Fjeldsted lifir fjölbreyttu lífi sem stjórnmálamaður, heimil- islæknir og húsmóðir. Frá því segir hún hér í blaðinu. Valdís Óskarsdóttir, Ijósmyndari Vik- unnar, náði að festa hana á filmu milli funda. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Hlynur Örn Þórisson, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Unnur Úlfarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Þórunn Gestsdóttir ritstjóri 4 Valdís Ijósmyndari á vappi við Tjörn- ina. Rætur Við Islendingar búum í rótgrónu ættasamfélagi. Nánast hver maður getur rakið ættir sínar tvo þrjá ætt- liði. Að þekkja og finna hvar ræturnar liggja skapar okkur sér- stöðu. Fyrir nokkrum árum greip um sig mikið fár víða um heims- byggðina þegar stórir hópar ein- staklinga hófu leit að uppruna sínum. Mátti að einhverju leyti rekja þetta fár til skáldsögu um fyrirbærið og sjónvarpsframhalds- flokks sem hét einfaldlega Rætur. i Reykjavík og nágrenni býr helmingur þjóðarinnar. Stór hópur íbúa höfuðborgarinnar hefur búið í mannsaldur í borginni en talar samt alltaf um að fara heim þegar horfið er til ættarsetra eða æsku- slóða fyrri kynslóða. Jón Jónsson, sem fæddist á Hóli á heimaslóð, kennir sig alltaf við hólinn þótt hann hafi alið allan sinn aldur í Reykjavík. Kannski eru rótatengslin svo sterk að eigi megi slíta því upp- runanum er tengd festa í huga flestra. Átthagafélög eiga ítök I fólki og dafna vel í Reykjavík. Árnesingar í Reykjavík halda saman og svo gera einnig Þingeyingar. En Reykvík- ingar? Þeir eiga líka sitt átthagafé- lag sem er Reykvíkingafélagið. Til að fá inngöngu i það samfélag þarf viðkomandi einstaklingur að hafa búið í Reykjavík í fjörutíu ár. Það er langur meðgöngutími en kannski skiljanlegur í rótföstu ættasamfélagi eins og okkar. En Reykvíkingareiga sínardjúpu rætur í höfuðborginni. Einn þeirra er Katrín Fjeldsted, læknirog borg- arfulltrúi i Reykjavík. For- feður hennar hafa sett svip á bæjar- lífið í hundruð ára. Ömmubróðir hennar, Páll Einarsson, var fyrsti borgarstjóri Reykjavikur. Hún er miðbæjaríhald að eigin sögn. Viðtalið við Katrínu varð tilefni hugleiðinga um ræturnarsem okk- ur eru mikils virði. 6 BlaðamennVikunnar (Hlynurlíka) flettu tískublöðum og völdu sér vor- dragtir. 8 Vísnasöngkonan hressa, Bergþóra Árnadóttir, er nafn Vikunnar I þetta sinn. 12 Eru lestrarörðugleikar algengir á ís- landi? Hvernig er ástandið í heimin- um I heild? Óhugnanlegar upplýsing ar. 20 Eiður Eiðsson, matreiðslumaður veit- ingastaðarins Við Tjörnina, töfrar fram Ijúffengan fiskrétt I eldhúsi Vik- unnar. 24 Hinn þekkti Columþo, alías Peter Falk, fer úr frakkanum og sýnir sinn innrimann. 30 Við drögum fram í dagsljósið ýmis- legt um skuggabaldra, skoffin og fleiri hindurvitni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.