Vikan


Vikan - 12.03.1987, Qupperneq 42

Vikan - 12.03.1987, Qupperneq 42
D R A U M A R Draumar INNBROT OG EINKENNILEGT SAMBÝLI K_æri draumráðandi. í nótt dreymdi mig draurn og vaknaði að honum loknum og fannst eins og mig hefði verið að dreyma eitthvað óskaplega merki- legt. Ég ákvað að leggja drauminn á minnið og fara aftur að sofa. Þá var klukkan 5.10 að morgni og þegar ég var búin að rifja drauminn einu sinni upp fannst mér að ég gæti farið að sofa aftur og man ekkert hvað mig dreymdi eftir það. En drauminn man ég vel. Hann byrjaði á því að mér fannst að ég byggi í hverfi sem kannski er ekkert ósvipað því sem ég bjó einu sinni í, götur frekar þröng- ar og frekar gömul og ósamstæð hús. Mér fannst að eitthvað hefði verið um innbrot og skemmdarverk í hverfinu og var hálfsmeyk um að okkar íbúð yrði fyrir barðinu á slíku. Svo fannst mér ég vera fótgangandi á heim- leið og ég frnna að rnér væri fylgt eftir. Mér fmnst sá sern það gerir vera sterklegur, dálítið skuggalegur og illa hirtur. Á tröppunum frnnst mér jafnvel eins og til einhverra átaka komi en ég slepp þó bærilega og kemst undan og hugsa að það geri minna til með heimilið, bara ef enginn meiðist. Svo fmnst mér að allt verði í lagi þangað til börnin komi heim úr skólanum. Næst er ég á ferðinni þarna í grenndinni og fer yfir stórt bílastæði og inn í fremsta hluta stórmarkaðs (eins og fyrir framan kassana í Hagkaupi). Þar geng ég í gegn en versla ekki og fer út í hinum endan- um. Einhvern tíma á þessu tímabili er ég allt í einu komin í félagsskap manns sem mér finnst heita Sigurþór og vera vinnufélagi mannsins míns. Ég tek fram að ég þekki eng- an mann með því nafni. En ég ákveð að i þessum félagsskap sé ég örugg og kemst að raun um að allt er í lagi með manninn minn KETTIR OG SJÓR Kæri draumráðandi. Mig dreymdi um daginn að ég væri með kött í fanginu og annar köttur var þar hjá. Þeir létu ófriðlega en samt var allt í lagi með og börnin og fer heim í stórt hús sem stendur einhvers staðar á bersvæði utan við Reykja- vik. Það finnst mér vera heimili þessa manns. Þangað býst ég síðan yið að maðurinn minn og börnin sæki mig. Ég frétti ennfremur að það hafi víst verið brotist inn hjá okkur og einhverjar skemmdir unnar, en samt þannig að þetta megi laga. Það var álitamál með eitt dýrt tæki sem ég á (í alvöru og held mikið upp á) en þó var eins og skemmdirnar á því væru utan á en tækið sjálft óskemmt að ein- hverju eða öllu leyti. Nú, þegar ég kem á heimili þessa Sigurþórs reynist það vera mjög óvenjulegt, ekki beint gamalt hús en þó þann- ig að þar er til dæmis fjalagólf og heldur skuggsýnt og eins og einhvers konar sambýli eða kommúna. Það er eitt mötuneyti fyrir margar fjölskyldur, börnin leika sér saman og allir eru frekar gamaldags klæddir, fötin úr náttúruefnum og í jarðlitum, rnjög sér- kennilegt og afskaplega ólíkt vinnufélögum mannsins míns, svo ekki sé meira sagt. Mér er boðið að borða með stórfjölskyldunum og á eftir er farið í leiki. Mér finnst ég ekki átta mig á þessum leikjum strax en eftir matinn hverfa börnin og karlmennirnir en konurnar fara allar upp í rúm í náttkjólum. Ég ákveð að gera það sarna en þó með hálfum huga því þrátt fyrir nærveru eiginkonunnar hefur Sigurþór þessi eitthvað verið að reyna við mig þarna. Mér er ekki meira en svo um það en vil engan styggja og allir virðast vera mjög indælir. I lok draumsins finnst mér ég þó vera að fara og sennilega hefur fjölskyldan mín þá verið komin að sækja mig. Þetta var nú draumurinn og liann var svo raunverulegur að jafnvel þótt ég lægi örugg í rúminu mínu þegar ég vaknaði, ekkert væri að og ég löngu fiutt úr hverfinu, sem mér mig og mér varð ekkert meint af. Síðan voru þeir komnir á gólfið og ég sá að þeir voru báðir í bandi. Síðan dreymdi mig að ég væri komin á stað þar sem ég bjó einu sinni og mér fannst sjór vera að fiæða að. Þá lokaði ég dyrum á sjóinn og síðan öðrum og fannst ég hólpin. Fyrir hverju er þetta? G.B. fannst helst að draumurinn ætti við, þá hugs- aði ég heima í rúmi að það gerði nú ekkert svo mikið til þótt jarðneskar eigur manns yrðu fyrir skemmdum og við myndum yfir- vinna þetta allt. Svo áttaði ég mig, leit á klukkuna og ákvað að rnuna drauminn. Það tókst þótt ég svæfi talsvert eftir þetta. Svo cr að lokum einn stuttur draumur: Mér fannst ég vera í gamla skólanum mínum að fara að læra og var að hugsa að ég væri nú reyndar útskrifuð en það gerði þá ekkert til þótt ég riljaði eitthvað upp af þvi sem ég hefði átt að læra í skólanum því ég hefði ver- ið húðlöt þegar ég var þar, þótt ég næði öllum prófum. Viltu ráða þetta fyrir mig og birta fijótt. Þú þarft ekkert að birta bréfið en mig vantar ráðninguna, sérstaklega á þeim fyrri. Með fyrirfram þökk. S.G. Draumurirui merkir einhverja hresti í heimilis- Uft þínu ogjufnframt eru i honum ákveðin tákn um veraldlega og fjárhagslega velgengni en andlega er staóan áöruggari. Þaó er eins og eitthvaó ógni heimilisfriónum en i draumnum er jafnframt tákn um mikinn sigur sem þú fagn- ar ef til vill ásamt hópi af fólki og sýnir mikió hugrekki og dug. Þaó er þó margt ótrvggt i kringum þig i þessum sigri og ekki öllum treyst- andi. Seinni draumurinn érfyrir einhverri velgengni í j'élagsmálum en jafnfrumt aðvörun til þin um aó sitja ekki of lengi í sama farinu og vera óhraild vió aá leita nýrra leióa. Þú átt senni- lega erfitt meó aó rjúfa gömul og traust hönd en stundum kann þuó uó vera nauósynlegt. Fvrri draumurinn hendir til þess aó þú eigir tvo aódáendur sem ekki eru vió eina Jjölina felldir og jafnvel gceti verió aó þeir vissu eitt- hvaó hvor aföórum, án þess þó aó þeim lendi ulvarlega saman. Allt virðist bókstajlega vera í höndum þannig aó þú þurfir ekki aó lutfa al- varlegar áhyggjur. Seinni draumurinn rnerkir hugsanlega luettu sem er hagt Jrá meó ein- hverjum tvenns konar ráióstöfunum. 42 VIKAN 11. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.