Vikan - 12.03.1987, Síða 43
_____Pósturinn
DRYKKJAN FREISTAR
Elsku, elsku Póstur.
Við vitum eiginlega ekki hvernig við eigum
að byrja þetta bréf en við erum tvær vinkonur
sem glímum við ægilegt vandamál. Hvorug
okkar er í skóla, þess í stað vinnum við í fiski
og þénum nokkuð vel. En aurunum okkar
eyðum við jafnóðum í brennivín, sígarettur,
böll og þess háttar vitleysu. Um hverja helgi
segjum við: Hingað og ekki lengra, nú drekk-
um við ekki meira í þessum mánuði, á þessu
ári og svo framvegis. Oft höfum við líka talað
um að hætta alveg að drekka en alltaf fallið
jafnóðum, jafnvel í rniðri viku.
Okkur finnst að allir séu farnir að líta niður
á okkur og við eigum ekki lengur neina vini.
Strákarnir eru hættir að gefa okkur auga,
nema þegar þeir horfa á okkur fyrirlitningar-
augum. Ónnur okkar er nýbúin að láta eyða
fóstri eftir einhvern sem við vitum ekki hver
var. Hin tolldi ekki í 9. bekk síðasta vetur,
var rekin úr skóla. Okkur hefur báðum marg-
oft verið hótað að reka okkur úr starfi vegna
óstundvísi. Við viðurkennum að við stundum
vinnuna slælega og erum alltaf að drepast úr
þynnku. Mæður okkar hafa talað sig saman
um að reka okkur að heiman og við erum í
sífelldu straffi heirna hjá okkur. Onnur okkar
PENNAVINIR
Bernard Cerantola
Appt 352
15 rue Jacquinot
5400 Nancy
France
Jocylyne Boixiere
Appt 405
15 rue Jacquinot
5400 Nancy
France
Þau Bernard og Jocelyne eru tvítugir stúd-
entar sem langar til að eignast pennavini hér
á landi þ\í þau eru að hugsa um að heim-
sækja ísland á þessu ári. Þau skrifa á ensku
og frönsku.
Zbigniew Deregowski
36-207 Grabownica 379 a
Poland
Zbigniew leggur stund á jarðfræði við Há-
hefur þjáðst af stelsýki um langt skeið en hin
aðeins smáhnuplar. Okkur þykir þetta mið-
ur. Við vitum að báðar getum við lært og
unnið vel en eitt vitum við þó ekki - hvernig
við eigunt að venja okkur af þessum ógeðs-
lega ávana. Það er ekki nóg að hugsa sífellt
heldur verður maður víst líka að framkvæma.
Hvað á rnaður að gera og hvert á maður
að snúa sér við sífelldum martröðum?
En nú viljurn við ekki þreyta þig lengur,
elsku Póstur, með þessari sjálfsvorkunn. Takk
fyrir kærlega.
Tvær mjög áhyggjufullar.
Það er ekki nema von að þið séuð áhuggjufull-
ar. Sé bréjið sannleikanum samkvœmt er
greinilegl að þið eigió við alvarleg vandamál
ad stríóa. Ljósi punkturinn i þessu öllu saman
er aó þið virðist gera ykkur grein fyrir livernig
komið er. Þið vióurkennið að svona lifnaóur
er fullkomlega óeðlilegur og viljið greinilega
reyna aó bœtaykkur. Að viöurkenna fyrir sjálf-
um sér að eittlivaó er öóruvísi en þaó œtti að
vera er hin eina jákvœöa byrjun.
Eftir bréfinu aó dama stendur eitthvert stríð
milli ykkar og maðranna. Póstinum fmnst at-
skólann í Varsjá. Hann hefur mikinn áhuga
á náttúru íslands, sérstaklega eldfjöllunum.
Zbigniew langar til að skrifast á við einhvern
sem hefur svipuð áhugamál, hann skrifar á
ensku.
PENNAVINA-
KLÚBBUR
Kæra blað.
Ég fékk nýlega upplýsingar frá dönskum
manni um að þið birtuð stundum nöfn og
heimilisföng pennavinaklúbba. Því vil ég biðja
ykkur um að birta nafnið á pennavinaklúbbi
sem ég stofnaði nýlega.
Bestu kveðjur.
Tom Richards.
Alroco Intcrnational Penfriends
P.O. Box 164, Northampton
NN 34 EX England
hyglisvert að þiö nefnið ekki feður ykkar.
Hvernig heimilisástandið er hjá ykkur veit Póst-
urinn ekkert en freistast samt til að lesa út úr
bréftnu að það sé ekkert of gott.
Þið þurftð að gera ykkur fullkomnlega grein
fyrir því að allar lýsingar ykkar benda til þess
að þið séuð alkóhólistar. Það verðið þið að
vióurkenna fyrir sjálfum ykkur. Slíkt er alltaf
erjitt en bráðnauðsynlegt samt sem áður. Að
mœta illa eóa ekki í vinnu vegna þynnku er eitt
skýrasta dœmið þegar alkóhólið hefur náð tök-
um á einstaklingnum. Pósturinn bendir ykkur
eindregið á að leita til aðila sem sinna slíkum
málum, SAA til dœmis.
Það er alveg hárrétt sem stendur í bréft ykk-
ar, það er ekki nóg að hugsa, framkvœmda er
þörf. Þið vitið vel hvað þið eruö að tala um
og cettuð að láta hendur standaJ'ram úr ermum.
LíJ'ið er alltof dýrmœtt til aó fórna þvi með því
móti sem þið haftð gert undanfarió.
Martraðir: Liggið á hliðinni og ef þið rumsk-
ið í martröðum skuluð þið standa upp, kveikja
Ijós og reyna að átta ykkur á umhverfinu áður
en þið skríðið upp í aftur. Lesið eitthvað upp-
byggjandi áður en þið farið að sofa og horfið
ekki á hryllingsmyndir.
ERU FITU-
BOLLUR
GLAÐVÆR-
AR?
Elsku Póstur.
Getur þú svarað þeirri spurningu hvort fitu-
bollur séu glaðværari en annað fólk, eða er
þessu öfugt farið? Ég spyr vegna þess að það
eru svo margir sem halda þessu fram.
Fitubolla.
Kœra fitubolla. Nú ferð þú dálítið illa með
Póstinn því hann liefur ekki hugmynd um hvort
svarið er já eða nei. Aó öllum líkindum fer
þetta eftir skapj'erli hvers og eins. Það er dálít-
ið ótrúlegt aó fitan ein og sér geri einhvern
glaðvœrari eða hýrari en hann ella vatri. Þetta
er sjálfsagt einhver þjóðsaga sem lítið mark er
takandi á.
11. TBL VIKAN 43