Vikan


Vikan - 12.03.1987, Page 45

Vikan - 12.03.1987, Page 45
Þetta eru þrír pappa- hólkar innan úr klósett- pappír.Veggfóðurer limtutanumoghólkam- irsíðanlímdirsaman meðtvöföldulímbandi. Strödð eftir botninum á karton, klippið út og lím- iðundir.Þettagetur orðið svolítið valt svo að þaðerágættaðsetja eitthvaðíbotninnsem heldur þessu stöðugu, til dæmisleirsemharðnar (DASleir). W>ti W ll' t«v í 6. tölublaði var viðtal við tiu ára stelpu, Lísu Anne Libung- an. Hún teiknaði þessa mynd sem átti að fylgja viðtalinu. Af einhveijum dularfullum ástæðum birtist myndin ekki þá en hér er hún komin. Við þökkum Lísu fyrir teikinguna. Hér eru dollur undir snyrtidót sem þið getið gefið mömmu ykkar. Stærri dollan er með veggfóðri en ekki er verra að hafa teikningu eftir ykkur. Minni dollan, sem geymir eymapinna, er með mynda- sögufígúrum úr Vikunni. 11. TBL VIKAN 46

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.