Vikan


Vikan - 04.02.1988, Qupperneq 3

Vikan - 04.02.1988, Qupperneq 3
I ÞESSARI VIKU VIKAN 4. FEBRUAR 1988 6 íslenskir flugmenn Cargolux í vopna- smygli fyrir „sölumenn dauöans". ís- lenskur flugmaður Ijóstrar upp um vopnaflutninga fyrir Argentínumenn í Falklandseyjastríöinu. 10 „Hvar eru friðarsamtökin?" Breski rithöfundurinn og sósíalistinn Doris Lessing segir áhugaleysið á Afghanistan stórhneyksli. 13 Hestamennska skoðuð frá ýmsum sjónarhornum á átta síðum. 21 Ofurbörn Hitlers enduðu mörg f gasklefanum. 24 Stefnumót við Ole. Síðari hluti frá- sagnar af heimsókn blaðamanns og Ijósmyndara Vikunnar í Kristjaníu. 27 Satt eða. . . Ótrúlegar blaðafregnir skoðaðar. 28 Maðurinn sem týndi silfurskeiðinni. Vikan kannar viðhorf manna til hins ný- verðlaunaða Thors Vilhjálmssonar. 34 Eitt orð. Smásaga eftir Halla Teits. 37 Bee Gees koma aftur - og aftur. 38 Skák og bridge. 39 Krossgáta. 40 Myndasögur. 42 Páfi fjallar að þessu sinni á gaman- saman hátt um hræsnina. 43 Stjörnuspáin. 44 Raupað og rissað. Ragnar Lár slær á létta strengi. 45 Dagskrá útvarps og sjónvarps næstu viku. Meðal annars sagðar fréttir af klassapíunum vinsælu og hinni nýju út- varpsstöð Rót. ÚTGEFANDI: Blaðamenn: SAM-Útgáfan, Adolf Erlingsson Háaleitisbraut 1, Gunnlaugur Rögnvaiasson 105 Reykjavík. Sími 83122. Friðrik Indriðason Ljósmyndarar: Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Páll Kjarlansson Magnús Hjörleifsson Auglýsingastjóri: Útlitsteikning: Ingvar Sveinsson. Sævar Guðbjörnsson Ritstjórar og ábm.: Setning og umbrot: Þórarinn Jón Magnússon SAM-setning Magnús Guðmundsson Pála Klein Ritstjórnarfulltrúi: Sigríður Friðjónsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir Árni Pétursson Menning: Litgreiningar: I Gunnar Gunnarsson Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími83122 VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja- vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr- irkomulagið er notkun EURO eða VISA. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.