Vikan


Vikan - 04.02.1988, Page 7

Vikan - 04.02.1988, Page 7
„Auðvitað fengum við bakþanka. Ég var sannfærður um að við ættum verulegan þátt í að þessir menn létu lífið þótt við hefð- um ekki skotið sprengjunum sjálfir í breska varnarmálaráðuneyt- inu fékk Vikan þær upplýsingar að Bretar hafi álitið að Argen- tínumenn hafi fengið EXOCET- flugskeytin ffá Frökkum, fyrir stríðið, en skeytin eru frönsk að uppruna. ísraelsmenn eiga hins vegar líka verulegt magn af EX- OCET-flugskeytum og þeir eru einnig sagðir framleiða þau sjálf- ir þar sem reynslan hefur kennt þeim að þeir verða eftir mætti að vera sjálfum sér nógir um hergögn. í ljósi þeirra upplýs- inga að ísraelsmenn hafa lið- sinnt Argentínumönnum í stríð- inu vildu breskir embættismenn ekki útiloka að hin öflugu EX- OCET-flugskeyti, sem meðal annars grönduðu tundurspillin- um HMS SHEFFIELD, hafi þrátt fýrir allt komið frá ísrael á með- an á stríðinu stóð. í farmi Boeing 747 flutninga- þotu Cargolux þessa ákveðnu ferð í maí var mikið magn hinna sérstöku sleppitanka íyrir SKYHAWK orrustuþotur Arg- entínumanna. Þessar orrustu- vélar eru bandarískar að upp- runa og hafa til skamms tíma verið notaðar af flugher ísraels. Páll Einarsson aðstoðarflug- stjóri segist hins vegar ekki í vafa um að farmurinn hafi líka innihaldið verulegt magn af flugskeytum og flugvélasprengj- um. Hvort þar hafi verið um að ræða EXOCET-flulgskeyti eða einhverja aðra tegund skeyta segist hann ekki geta dæmt um, þar sem bæði skeytum og sprengjum hafi verið pakkað inn í marga aflanga trékassa sem var svo staflað í lestarrými Boeing risaþotunnar. Sama dag og Arg- entínumenn fengu farminn í hendur, réðust tvær SUPER ET- ENDARD orrustuþotur á breska skipið SS ATLANTIC CONVE- YOR, með EXOCET flugskeyt- um. Flogið krókaleiðir Flugáætlun Cargolux vélar- innar í tengslum við þessa örlagaríku flutninga er um margt sérkennileg. Samkvæmt leiðabók (log) vélarinnar, sem Vikan hefur undir höndum, var Páls Einarsson staðfesta hjá nokkrum öðrum starfsmönnum Cargolux sem óskuðu að nafna þeirra yrði ekki getið í þessari grein. Páll Einarsson telur að íarmur Boeing vélarinnar hafi m.a. gert Argentínumönnum kleift að gera mikla sprengjuárás á land- göngulið Breta við Falklandseyj- ar þann 8. júní, með þeim af- leiðingum að tvö herskip Breta, Sir Galahad og Sir Tristam, stór- skemmdust og meira en fimm- tiu manns létu lífið. „Auðvitað fengum við bak- þanka. Ég var sannfærður um að við ættum verulegan þátt í að þessir menn létu lífið þótt við hefðum ekki skotið sprengjun- um sjálfir. Stríðið var þegar tap- að fyrir Argentínumenn, þegar hér var komið sögu, svo þessar árásir voru í sjálfu sér tilgangs- lausar. Þær gerðu ekkert annað en að drepa nokkra tugi manna í viðbót og skemma skip en þær breyttu á engan hátt gangi stríðsins og þetta hljóta Argen- tínumenn að hafa vitað þegar þeir gerðu þessar atlögur. En þeir höfðu fengið vopnin sem við fluttum til þeirra svo þeir hafa vafalaust viljað nota þau til að hefna sín á Bretum í lokin,“ sagði Páll. Á alþjóðavettvangi mun það væntanlega þykja afar athygl- isvert í tengslum við þessar uppljóstranir að nú virðist koma ffarn í fýrsta sinn, að ísraels- menn voru óbeinir þátttakend- ur í Falklandseyjastríðinu þar sem þeir sáu herforingjastjórn- inni í Argentínu fýrir stríðstól- um, ef marka má frásagnir ís- Páll Einarsson flugmaður. Hann var aðstoðarflugstjóri á Boeing 747 flutningaþotu Cargolux þegar hún sótti vopnabúnað fyrir Argentínumenn til ísrael í Falklandseyjastríðinu 1982. lendinga sem tengdust flutningi vopnanna. Vikan leitaði eftir upplýsing- um í breska varnarmálaráðu- neytinu og utanríkisráðuneyt- inu í London um hvort breskum stjórnvöldum hafi verið kunn- ugt um sölu ísraelsmanna á vopnum til andstæðinga Breta og hvort menn í því sambandi hafi vitað um þátttöku íslenskra aðila og Cargolux í Luxemburg. Af svörum breskra embættis- manna má ráða að þessar upp- lýsingar komu þeim algjörlega í opna skjöldu. Þeir höfðu aldrei heyrt að vinaþjóðin ísrael hafi læðst svona aftan að breska ljón- inu og þrátt fýrir eftirgrennslan- ir í Whitehall í London hefur ekkert komið í ljós sem bendir til að Bretar hafi grunað ísraels- menn um græsku í þessu sam- bandi. Flugskeyti I farminum Út frá hernaðarlegu sjónar- miðið er notkun Argentínu- manna á hinum frægu EXOCET- flugskeytum gegn breskum her- skipum talin ein árangursrík- asta hernaðaraðgerð Falklands- eyjastríðsins, þótt hún hafi ekki fiert Argentínumönnum sigur. Tundurspillirinn HMS SHEFFIELD eftir árás Argentínumanna með EXOCET flugskeytum. Flug- skeytin eru frönsk að uppruna, en nú leikur grunur á að ísraelsmenn hafi séð Argentínumönnum fýrir einhverju af þessum skeytum á meðan á stríðinu stóð. Hvert EXOCET flugskeyti kostaði á milli 200.000—400.000 dollara árið 1982. (Myndbirting með leyfi bókaútg. Þjóðsögu.) VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.