Vikan


Vikan - 04.02.1988, Side 27

Vikan - 04.02.1988, Side 27
Skalli er skemmtilegur - rakarastofa fyrir hina sköllóttu Tommaso F. Tommaso heitir maður einn í New York sem rekur rakarastofu eingöngu fyrir sköllótt* menn. Að óreyndu mættí halda að Tommaso væri á hvínandi kúpunni tjáriiags- lega en svo er ekki. Það er aðeins hægt að komast að hjá Tommaso með því að panta tíma og viðskiptavinum er bannað að skiptast á nöfhum. En hvað er þá gert á þessari stofu. Jú menn koma til að fá rytjulegt hár sitt snyrt, hárkollur sínar þvegnar eða þá bara til að máta nýjar mottur. Tommaso segir að skalli sé í sínum angum skemmtilegur en fyrir marga er þetta hið við- kvæmasta mál, einn viðskipta- vinur hans hefur verið giftur í 25 ár án þess að láta konuna vita að hann er með hárkollu. VIKAN 27 Adrianna Stanev. er Adrianna kom í búð hans vildi hún ekki fara í hina venju- legu röð heldur tróð sér fremst. Er Dobrin gerði athugasemd við þetta kom búrhnífur svífandi og staðnæmdist í lausu lofti við nef hans. Adrianna sagði honum síð- an að vera ekki með neitt múð- ur og er Dobrin játaði því sveif hnífúrinn aftur á sinn stað. Skildi við konu sína af því hún var geimvera Boris Stanev Ludmilla Khristov er hinsveg- ar ekki sammála þeim tveimur en hún hefúr þekkt Adriönnu í fimm ár. „Adrianna er vissulega skrýtin," segir hún .. .en hún er engin geimvera. Hún segir að hún sé frá annarri plánetu en það er bara til að vekja athygli á sér. Boris er svo mikill leiðinda- durgur. Dauðhræddur eiginmaður hefúr skilið við konu sína þar sem hann segir hana vera geimveru úr öðru sól- kerfi. Þessi maður heitír Boris Stanev og er bakari í Búlgaríu en kona hans heitir Adrianna. Boris fór að gruna að ekki væri allt með felldu hjá konu sinni er hann kom eitt sinn að henni svífandi í lausu lofti í svefnherbergi þeirra hjóna. Á næstu vikum átti Adrianna það tii að senda pípuna úr munni hans yflr á húsþak nágrannans og þrisvar sama daginn lét hún sokka hans fúðra upp með því að horfa ákveðið á þá. Hinn áttavillti eiginmaður sagði nýlega í viðtali við dag- blað í Júgóslavíu: „Ég veit ekki hvað ég á að halda um hana en eitt er víst; hún er ekki frá þess- ari plánetu." Við þetta bætti hann að fæð- ing Adrianna væri hvergi skráð og hún ætti hvorki móður né föður. Það eru þó smámunir hjá þeirri staðhæfingu Boris að kon- an fyrrverandi hafi tvo munna og sé annar þeirra hul- inn hári. Auk þess segir hann að í undirstöðum húss þeirra hafi hann fundið 12 dularfúllar krist- alkúlur. Þær hefúr hann í fórum sinum auk þeirrar játningar Adriannu að hún sé frá annarri plánetu. Nicholay Dobrin, vinur Boris, er einnig þeirrar skoðunar að Adrianna sé geimvera. Hann vinnur sem slátrari og eitt sinn Sá nískasti Milljónamæringurinn Jason Geragules hlýtur að teljast einn nískasti maður í heimi. Til að spara aura á kaupum á grafreit fyrir nýlátna eiginkonu sína lét hann jarða hana í lóðréttri stell- ingu. „Af hverju ætti ég að eyða pen- ingum svo hún geti lagst fyrir," segir hann. „Það var nógu slæmt að þurfa að punga út fyrir iíkkist- unni.“ Vinir og ættingjar hinnar látnu, Rosalyn Geragules, ná ekki upp í nef sér vegna þessarar nísku eig- inmannsins. Systir hennar segist hafa fengið áfall er hún frétti af greftruninni og sá þar að Jason var í 600 dollara fötum en jarðaði Rosalyn í 25 dollara furukistu. „Þótt ég hefði keypt heilan graf- reit lífgar það ekki Rosalyn við,“ segir Jason. „Lögin kveða á um að ég þurfi að jarða hana í kistu annars hefði ég hent henni niður án slíks. Ekkert af þessu kemur því við að ég elskaði konuna rnína." Eigandi kirkjugarðsins hefur samúð með ættingjum Rosalyn og segir að hann muni kannski jarða hana á eðlilegan hátt á eigin kostnað. „Hann má gera það sem hann vill mín vegna," segir Jason „Hann getur þess vegna sem hana í hnattferö svo lengi sen það kostar mig ekki eyri.“ „THrarar" í Texas í Texas er ólöglegt að hafa undir höndum eitt algengasta ,Jijálpartæki ástarlífisins" eða það sem hér gengur undir nafú- inu titrari og fylgdi með í innrit- unargjaldinu á fúllnæg- ingamámskeiði fyrir konur sem haldið var hér í borg fyrir skömmu. Ef menn/konur eru gripin með þetta tæki í höndun- um mega þau búast við þungum sektum. Vegna þessa hefúr lögreglan í Houston nú undir höndum eina 27.000 titrara í geymslum sín- um sem teknir hafa verið af ár- vökum lögregluþjónum. Við höfum ekki upplýsingar um hve : mörg stykki er aö finna í ; geymslum lögreglumiar í Dallas...

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.