Vikan


Vikan - 04.02.1988, Page 54

Vikan - 04.02.1988, Page 54
Stöð 2 kl. 23.50. Hraustir menn. Bravados. Ekta kúrekamynd af gömlu gerðinni frá 1958 með hörkutólinu Gregory Peck f aðalhlutverki. Meðal annarra leikara má nefna Joan Collins, Le Van Cleef og Stephen Boyd. Leikstjóri er Henry King. Söguþráðurinn er góð- kunnur, hetjan lendir í útistöðum við fjögur varmenni og eltir þau um fjöll og firnindi. Stöð 2 kl. 21. Ein af strákunum. Just One of the Guys. Drepfyndin gamanmynd frá 1985. Með aðal- hlutverk fara Joyce Myser, Clayton Rohner og Billy Jacoby. Leikstjóri er Lisa Gottlieb. Vegna fordóma kennara verður sögu- hetjan sem er hugguleg stúlka að bregða sér ( gervi stráks til að vera dæmd af verkum sínum. Málin flækjast hinsvegar allveru- lega þegar hún verður góður vin- ur eins bekkjarfélaga síns og verður ástfangin af honum. Pott- þétt skemmtun. RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Um- sjónarmaður er Bjarni Fel- ixson. 16.55 Á döfinni. 17.00 fþróttir. 18.15 í fínu formi. Kennslumyndaröð í leik- fimi í umsjón Jónínu Ben- ediktsdóttur og Ágústu Johnson. 18.30 Hringekjan. Fyrsti þáttur af fimm í nýjum teiknimyndaflokki fyrir börn. 18.55 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Smellir. Nýleg tón- listarmyndbönd með vin- sælum lögum sýnd. 19.30 Fréttir og veður. 19.55 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá setningarat- höfn leikanna. 21.45 Lottó. 22.00 Fyrirmyndarfaðir. Dr. Huxtable heldur áfram að glíma við hvern þann vanda sem upp kemur á heimilinu eins og honum er einum lagið. 22.25 Maður vikunnar. 22.45 The Amazing Do- bermans. Bandarísk bíó- mynd í léttum dúr frá 1976. Leikstjóri: David & Byron Chudnov. Aðalhlut- verk: James Franciscus, Barbara Eden og Fred Astaire. Myndin fjallar um hóp Doberman hunda sem eru þjálfaðir til að vemda fólk og berjast við glæpamenn. Að sögn handbókarinnar er hún ágætis afþreying fyrir fjöl- skylduna. 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖD2 Ríkissjónvarpið kl. 19.55. Vetrar- ólympíuleikarnir í Calgary. Bein útsending frá setningarathöfn leikanna. Setningarathöfn Ól- ympíuleikanna er ávallt glæsilegt sjónarspil þar sem ekkert er til sparað og má því tíúas| við mikl- um dýrðum á skjánum. ÁWnygli er vakin á því að fréttir færaát fram vegna þessarar útsendingar. 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. 10.30 Myrkviða Mæja. Teiknimynd. 10.50 Zorro. Teiknimynd. 11.15 Bestu vinir (Top Mates). Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga í 5 hlutum. 4. þáttur. 12.05 Hlé. 14.10 Fjalakötturinn - Hiroshima, ástin mín (Hiroshima Mon Amour). Aðalhlutverk: Emmanuéle 54 VIKAN 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið (Beauty and the Beast). Framhaldsmyndaflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mann sem hefst við í undirheimum New York borgar. 21.00 Ein af strákunum (Just One of the Guys). Ung stúlka reynir fyrir sér í blaðamennsku og þegar hún fær mótbyr er hún sannfærð um að útliti sínu sé um að kenna og karlmenn taki ekki mark á sætum stúlkum. Aðal- hlutverk: Joyce Hyser, Clayton Rohner og Billy Jacoby. Leikstjóri: Lisa Gottlieb. 22.40 Tracey Ullman. 23.05 Spenser. 23.50 Hraustir menn (Bravados). Söguhetjan á í höggi við fjóra kaldrifj- aða morðingja sem svífast einskis og veitir hann þeim eftirför um óbyggðir villta vestursins. Aðalhlut- verk: Gregory Peck, Stephen Boyd, Joan Collins, Henry Silva og Lee Van Cleef. Leikstjóri: Henry King. 01.55 Hættustörf i lög- reglunni (Muggable Mary). Einstæð móðir gerist lögreglukona til að sjá sér og sínum farborða. Henni reynist erfitt að samræma spennandi starf og uppeldi sonar sins. Aðalhlutverk: Karen Valentine, John Getz og Anne DeSalvo. Leikstjóri: Sandor Stern. 03.30 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 14.10. Fjalakötturinn: Hiroshima, ástin mín. Hiroshima Mon Amour. Frönsk bíómynd frá 1959. Leikstjóri: Alain Resnais. Aðalhlutverk: Emmanuéle Riva, Eiji Okada og Bernard Fresson. Þessi mynd er talin með mestu verkum kvikmyndasögunnar þrátt fyrir að henni hafi verið tekið fálega á sínum tíma, og hún er talin hafa haft stefnumarkandi áhrif á kvikmyndagerð okkar daga. brosandi útvarp Ríkissjónvarpið kl. 22.45. The Amazing Dobermans. Það er gamli dans- og söngvasjarmörinn Fred Ast- aire sem leikur aðalhlutverkið í þessari mynd ásamt nokkrum vígalegum hundum sem eru þjálfaðir til löggæslustarfa. Riva, Eiji Okada og Bern- ard Fresson. Leikstjóri: Alain Resnais. Frakkland 1959. Mynd þessi er talin með stórbrotnari og mikilvæg- ari kvikmyndaverkum sögunnar, þrátt fyrir að hún hafi á sínum tíma fengið mjög slæmar viðtökur á Cannes og þátttöku hennar verið neitað Þetta er ástarsaga með sérstakri áherslu á trúnað og trygglyndi. Vert er að minnast á handrit Marguerite Duras sem hefur vakið mikla athygli. 15.45 Ættarveldi (Dynasty). 16.30 Nærmyndir. Nærmynd af Svövu Jakobsdóttur. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 NBA - körfuknatt- leikur. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 Islenski listinn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.