Vikan


Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 21

Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 21
TEXTI: ÞÓREY EINARSDÓTTIR MYNDIR: PÁLL KJARTANSSON Þegar við hugsum um skart- gripi dettur sjálfsagt flest- um í hug silfur, gull og eðalsteinar, alltént var það svo hér áður fyrr að „ekta" skart var ekki unnið úr öðru. En í seinni tíð hafa skartgripir úr margs kyns öðrum efnum rutt sér til rúms. Fjöldaframleiddir skartgripir úr ódýrari málmum og steinum hafa mjög verið í tísku, en einnig vand- aðir handgerðir gripir úr öðrum efn- um svo sem leðri, leir og textíl. f Gallerí List við Skipholt í Reykjavík er innan um aðra listmuni mikið úrval af fallegum, handgerðum eyrnalokkum og nælum í mörgum stærðum og gerðum og hinum ótrúlegustu litbrigðum. Þetta eru nælur eftir íslenskar listakonur, unnar með ýmsum aðferðum. Eng- ar tvær eru alveg eins, en nælur hverrar listakonu fyrir sig hafa sitt sérstæða handbragð og stíl. Eyrnalokkar og nælur eftir Rögnu Ingimundardóttur. Nælur Guðrúnar Gunnarsdótt- ur sem eru á boðstólnum í Gallerí List eru ólíkar keramikskartgripun- um og afar sérkennilegar. Guðrún er vefari, menntuð á verkstæði í Danmörku. Hún hefur unnið við textíl síðan árið 1975 og tekið þátt í ýmsum sýningum. Hún hefur ný- verið fengið þriggja mánaða starfs- laun listamanna og vinnur að sýn- ingu sem sett verður upp á Kjar- valsstöðum í haust. Nælurnar segist hún vinna sér til gamans og tilbreyt- ingar. Hún byrjaði eins og fleiri að búa þær til handa sjálfri sér, en varð fljótt vör við áhuga annarra. Nælurnar hennar eru unnar úr sísal sem er sama efni og í snæri og síðan er vafið utan um með hör og tvinna. í aðrar notar hún tuskur og pinna og málar með akríllitum. Hún segir mikinn tíma fara í að gera hverja nælu, og því varla að það borgi sig að fást við þær, en það sé mjög skemmtilegt. Eins og sjá má er útkoman afar litskrúðug og fjölbreytileg. Skartgripir af þessu tagi eru skemmtileg viðbót við skartgripasafnið. Þeir eru allir handunnir og eiga engan sinn líka. Engir tveir hlutir eru eins og því má segja að þetta séu ósviknir módel- skartgripir á viðráðanlegu verði. VIKAN 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.