Vikan


Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 23

Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 23
Broadway kemur á ávart Skyldi hún hafa fallið fyrir kyntöfrum Þor- gríms Þráinssonar? TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR LJÓSM.: GUNNLAUGUR RÓGNVALDSSON Búið er að breyta Broadway og það sem meira er þeir ætla að vera með uppákomur sem aldrei verða auglýstar fyrirfram þannig að þegar þú ferð að skemmta þér í Broadway máttu búast við að þér verði komið á óvart. Aftur á móti er annað þar innan dyra sem þú getur verið viss um. T.d. að þar er búið að fjarlægja flest borðin og í staðinn eru komnir mjúkir og þægilegir sófar þar sem gott er sitja og spjalla saman í notaleg- heitum. Þaðan er einnig hægt að horfa á föngulegt fólk sem dansar í sérstökum glerbúrum, en þannig búr tíðkast á mörg- um þekktum skemmtistöðum erlendis. Hver man ekki líka eftir gogo-dönsurum sjöunda áratugarins? Vilji fólk halda sig nokkuð sér þá getur það tekið afmarkað svæði á leigu með einkaþjónum og dyravörðum þar sem ein- Á kynningarkvöldinu var margt góðra gesta og þar á meðai þátttakendurnir í Fegurðarsam- keppni íslands í ár. göngu þeirra gestum verður hleypt inn og kallast þetta nýja svæði Hatturinn. Þessar nýjungar sem teknar hafa verið upp á Broadway eiga að stuðla að því að gestirnir taki virkari þátt í skemmtiatrið- um kvöldsins, verði virkir þátttakendur, en einnig geta þeir sem eru í stuði flakkað á milli skemmtstaðanna sem eru í eigu Ólafs Laufdal án þess að þurfa að borga sig inn á þá alla, því einn og sami aðgöngu- miðinn gildir núna inn á Hollywood, Bro- adway, Hótel ísland og Borgina. Föngulegt fólk dansar í glerbúrum, gestum sem sitja í nýju þægilegum sófunum til mikillar ánægju. VIKAN 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.