Vikan


Vikan - 23.06.1988, Síða 25

Vikan - 23.06.1988, Síða 25
ú gætir unnið þriggja vikna ferð til Mallorka fyrir tvo þar sem þú gistir á glænýju lúxushóteli við Palma-ströndina. Aukavinningur: Vandaðasta Wait gasgrillið frá Bústofni ROYAL CRISTINA - sem verölaunahafinn mun gista á ásamt einhverjum þeim sem hann kýs aö bjóöa meö sér - er nýjasta (búðahótelið viö Palma-ströndina á Mallorka. Þaö stendur í næsta nágrenni viö hiö valinkunna íbúöahótel Royal Playa de Palma. Royal Cristina var opnað í vor og er með glæsilegustu íbúöa- hótelum, sem opnuð hafa veriö. Ibúðirnar eru sérlega hagan- !ega gerðar og allur aöbúnaöur þeirra hinn smekklegasti. Engu er ofaukiö, ekkert skortir. íbúö- irnar skiptast ( stofu, svefnher- bergi, eldhús og baö og eru allar oieð rúmgóðar svalir. Aöbúnaöur gestanna innan- dyra sem utan er til hreinnar fyrirmyndar, enda hefur ekkert veirö til sparaö. Viö nefnum stóran og glæsilegan hótelgarö, sérrétta veitingastað, pizza- og kaffiteríu, tónlistarbar, alþjóöa- sjónvarp um gervihnött, íþrótta- svæði meö gervigrasi, tennis- velli, sérstakt barnaleiksvæði og sundlaugar fyrir börn og full- orðna svo eitthvað sé nefnt. Verölaunahafar Vikunnar munu njóta alls hins besta og er ferðavinningur þessi ríflega 130 Þúsund króna virði. wait gasgrillið ~ sem er aukavinningur sumar- 9etraunarinnar - er hið vandað- asta sem í boði er. Þaö kostar kr. 23.290 með gaskút. Þaö er hrein unun að matreiöa á þess- Um grillum. Þau eru tilbúin til ootkunar á svipstundu og öll vinnuaðstaða viö þau er hin haganlegasta. Boröplötur eru á þrjá vegu svo hægt er aö leggja írá sér hráefni og verkfæri. Á efri Qrindinni á grillinu er hægt aö halda hita á sósupottinum, bök- uöu kartöflunum og öðru slíku meðan steikin er aö grillast. Pað er Bústofn á Smiðjuvegi 6 í Kópavogi sem selur þessi QriH. Þess má geta að þar fást einnig minni og ódýrari gasgrill sömu tegund. ■ Úrlausnarseðill fylgir næsta tölublaði Vikunnar, en þá um leið birtast sex andlitsmyndir til viðbótar. ■ Þú færðir inn á þann seðil nöfn kvennanna tólf og póstleggur eigi síðar en 21. júlí. ■ Öllum lesendum Vikunnar er heimil þátttaka í sumargetrauninni, bæði þeim sem kaupa blaðið í áskrift og lausasölu. ■ Strax og dregið hefur verið um Spánarferðina efnum við til annarrar getraunar í tveim blöðum og verður ferðavinningur þá einnig í boði. Hvað heita konurnar? VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.