Vikan


Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 29

Vikan - 23.06.1988, Qupperneq 29
Færeyjar! Hér komum við! TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: MACNÚS HJÖRLEIFSSON Eiginmaðurinn og syn- imir eru með seglbát- adellu - aldrei heima, alltaf eitthvað að dútla í bátnum - hvað á eiginkonan að gera? „Ég hugsaði með mér að svona ætti þetta eftir að vera næstu árin og ef ég ætl- aði að sjá þá einhvern tíma þá væri best fyrir mig að taka þátt í þessu tómstunda- gamni. Á tímabili gat ég sagt að Steinar ætti heima í bátnum, en borðaði og svaf hérna t Hraunb ænum,“ segir Margrét Björgvinsdóttir sem var eina konan sem tók þátt í siglingaleiðangri til Færeyja sem lagt var af stað í núna í júníbyrjun. Bátarnir sem siglt var á eru enskir, Delta 25 og Horizon 26 gerð, hannaðir af David Thomas. Fjórir geta sofið um borð og þar er eldunaraðstaða, ískápur, borð og fleira og svo auðvitað salerni. Fjórir bátar lögðu af stað og lá leiðin fyrst til Vestmannaeyja og var áætlað að siglingin þangað tæki einn sólarhring, þaðan var ætlunin að sigla þrem bátanna alla leið til Færeyja á um fimm dögum. Hjálparmótor og eldsneyti til þriggja daga er um borð í öllum segl- skútunum, ef svo illa skyldi fara að enginn vindur væri á leiðinni - sem er þó harla ólíklegt á þessum slóðum, enda ferðalang- arnir búnir að fá flmm daga veðurspá ffá Veðurstofunni áður en lagt var í ’ann og var hún í alla staði mjög hagstæð fyrir sigl- inguna. „Góða ferð!" kallar fólkið á bryggjunni. Margrét, Steinar, Gunnar og Orri veifa til baka. Eina konan í ferðinni, Margrét Björgvinsdóttir, kvödd með rós og nýbakaðri hjónasælu í angóruullarkassa. Reyndar sagðist Margrét vera í þannig undirfatnaði í ferðinni. VIKAN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.