Vikan


Vikan - 23.06.1988, Page 41

Vikan - 23.06.1988, Page 41
ég er nýorðin 42 ára,“ segir Cher. Hún fór í fyrstu aðgerðina árið 1969 þegar hún lét lag- fera staðsetningu rifbeinanna og forma á sér bossann. Stuttu síðar Iét hún annan Iýtalækni endurhanna lögun brjósta sinna og þegar hún hafði náð sér eftir þá aðgerð fór hún aft- ur og lét Iaga lögun mjaðm- anna. Átta árum síðar var Cher mætt á spítalann aftur og þá til að láta lyfta brjóstunum, að- gerð sem kostaði um 380 þúsund krónur. Eftir barneign var hún illa á sig komin Iíkam- Iega svo hún ákvað að leggjast enn einu sinni undir hníflnn. Slit og æðahnútar voru fjar- lægð og mjaðmirnar sléttaðar. Cher fannst nefið risastórt og ákvað að láta minnka það árið 1987 fyrir 140 þús. krónur. Árinu 1981 eyddi Cher í að láta fegra andlit sitt. Lögun augnanna var breytt, kinnbein- in endurhönnuð og hakan löguð. Tveim árum síðar lét hún enn einu sinni betrum- bæta brjóstin og þannig eru þau nú. Þar sem bossinn var að missa lögunina þá fór hún aft- ur til sérfræðinganna og verk þeirra var, eina ferðina enn, fúllkomið. Þeir gerðu bossann enn lögulegri og meira að Hún lét líka laga hökuna árið 1987 og lét þá setja silikon í hana til að forma hana betur. Fyrir þetta og lagfæringu á tönnunum borgaði hún 140 þús. krónur. segja dálítið búttaðan, eins og á tvítugri stúlku. Á síðasta ári, um það bil sem tökur á Moon Struck voru að hefjast, þá fór hún í enn eina andlitsaðgerðina. Þá var Iögun augnanna breytt, kinnanna, augnlokanna, augnabrúnanna og húðin löguð. Cher hefúr verið hreinskilin við blaða- menn sem hafa gefið í skyn að Árið 1980 lét hún 140 þús. krónur af hendi til að láta lagfæra vöxtinn þannig að hann yrði strákslegri. Til þess lét hún fjar- lægja tvö rifbein. hún hafi misnotað lýtalækning- ar. Þessu hefur Cher svarað án þess að hika: „Ég hef fullan rétt á að gera það sem mig langar við minn eigin líkama, andlit og vöxt. Þetta er mitt vanda- mál og algjörlega á mína eigin ábyrgð." Fyrir 141 þús. krónur lét hún endurhanna lögun naflans og um leið var strekkt á Samkvæmt tísku Þó nafn hennar sé þekkt meðal flestra þá vita festir mikið um þessa konu; söng- og leikkonuna sem er svo ótrú- lega falleg. Fyrir tuttugu árum sungu þau saman hún og fyrr- verandi eiginmaður hennar, Sonny Bono, og síðan hefúr ffægðarferill Cher gengið mis- áttunda áratugarins þótti fallegt að hafa bossann ávalan, húðinni. þannig að vöðva- hlutunum sem teknir voru af lærleggjunum var bætt á rasskinn- arnar og þær rúnnað- ar. Þetta kostaði 233 þús. krónur. jafnlega. Stundum hefúr hún átt mjög mikilli velgengni að fagna og stundum næstum gleymst. Þessa dagana er Cher stöðugt í fféttum. Andlit henn- ar hefúr birst í fjölmörgum tímaritum og hún er nýbúin að fá gullverðlaun sem besta leikkonan, fyrir leik sinn í kvik- myndinni Moon Struck og síð- an fékk hún Óskarinn fyrir leik sinn í sömu mynd. Þó henni Árið 1980 lét hún fjarlægja um 5 cm af iasrvöðvunum fyrir 188 þús. krónur og um ieið strekkja á húðinni. hafi gengið svona vel á leiklist- VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.