Vikan


Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 41

Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 41
ég er nýorðin 42 ára,“ segir Cher. Hún fór í fyrstu aðgerðina árið 1969 þegar hún lét lag- fera staðsetningu rifbeinanna og forma á sér bossann. Stuttu síðar Iét hún annan Iýtalækni endurhanna lögun brjósta sinna og þegar hún hafði náð sér eftir þá aðgerð fór hún aft- ur og lét Iaga lögun mjaðm- anna. Átta árum síðar var Cher mætt á spítalann aftur og þá til að láta lyfta brjóstunum, að- gerð sem kostaði um 380 þúsund krónur. Eftir barneign var hún illa á sig komin Iíkam- Iega svo hún ákvað að leggjast enn einu sinni undir hníflnn. Slit og æðahnútar voru fjar- lægð og mjaðmirnar sléttaðar. Cher fannst nefið risastórt og ákvað að láta minnka það árið 1987 fyrir 140 þús. krónur. Árinu 1981 eyddi Cher í að láta fegra andlit sitt. Lögun augnanna var breytt, kinnbein- in endurhönnuð og hakan löguð. Tveim árum síðar lét hún enn einu sinni betrum- bæta brjóstin og þannig eru þau nú. Þar sem bossinn var að missa lögunina þá fór hún aft- ur til sérfræðinganna og verk þeirra var, eina ferðina enn, fúllkomið. Þeir gerðu bossann enn lögulegri og meira að Hún lét líka laga hökuna árið 1987 og lét þá setja silikon í hana til að forma hana betur. Fyrir þetta og lagfæringu á tönnunum borgaði hún 140 þús. krónur. segja dálítið búttaðan, eins og á tvítugri stúlku. Á síðasta ári, um það bil sem tökur á Moon Struck voru að hefjast, þá fór hún í enn eina andlitsaðgerðina. Þá var Iögun augnanna breytt, kinnanna, augnlokanna, augnabrúnanna og húðin löguð. Cher hefúr verið hreinskilin við blaða- menn sem hafa gefið í skyn að Árið 1980 lét hún 140 þús. krónur af hendi til að láta lagfæra vöxtinn þannig að hann yrði strákslegri. Til þess lét hún fjar- lægja tvö rifbein. hún hafi misnotað lýtalækning- ar. Þessu hefur Cher svarað án þess að hika: „Ég hef fullan rétt á að gera það sem mig langar við minn eigin líkama, andlit og vöxt. Þetta er mitt vanda- mál og algjörlega á mína eigin ábyrgð." Fyrir 141 þús. krónur lét hún endurhanna lögun naflans og um leið var strekkt á Samkvæmt tísku Þó nafn hennar sé þekkt meðal flestra þá vita festir mikið um þessa konu; söng- og leikkonuna sem er svo ótrú- lega falleg. Fyrir tuttugu árum sungu þau saman hún og fyrr- verandi eiginmaður hennar, Sonny Bono, og síðan hefúr ffægðarferill Cher gengið mis- áttunda áratugarins þótti fallegt að hafa bossann ávalan, húðinni. þannig að vöðva- hlutunum sem teknir voru af lærleggjunum var bætt á rasskinn- arnar og þær rúnnað- ar. Þetta kostaði 233 þús. krónur. jafnlega. Stundum hefúr hún átt mjög mikilli velgengni að fagna og stundum næstum gleymst. Þessa dagana er Cher stöðugt í fféttum. Andlit henn- ar hefúr birst í fjölmörgum tímaritum og hún er nýbúin að fá gullverðlaun sem besta leikkonan, fyrir leik sinn í kvik- myndinni Moon Struck og síð- an fékk hún Óskarinn fyrir leik sinn í sömu mynd. Þó henni Árið 1980 lét hún fjarlægja um 5 cm af iasrvöðvunum fyrir 188 þús. krónur og um ieið strekkja á húðinni. hafi gengið svona vel á leiklist- VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.