Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 4
VIKAN 29. SEPT. 1988
22. TBL. 50 ÁRG.
VERÐ KR. 198
VIKAN kostar kr. 149 eintakið í óskrift
Áskriftargjaldið er innheimt sex
sinnum ó óri, flógur blðð I senn.
Athygli skal vakin ó því að greiða
mó óskriftina með EURO eða VISA
og er það raunar œskilegasti
greiðslumótinn. Aðrir fó senda
gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út
aðra hverja viku. Tekið er ó móti
óskriftarbeiðnum í síma 83122.
Útgefandi:
Sam-útgófan
Hóaleitisbraut 1
105 Reykjavík
Sími 83122
Framkvœmdastjóri:
Sigurður Fossan Porieifsson
Auglýsingastjóri:
Ingvar Sveinsson
Ritstjórar og óbm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Bryndís Kristjónsdóttir
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Sæmundur Guðvinsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Þórey Einarsdóttir
Bryndís Kristjánsdóttir
Hróbjartur Lúðvíksson
Jón Kr. Gunnarsson
Sigrún Harðardóttir
Ævar R. Kvaran
Pétur Steinn Guðmundsson
Hartmann Bragason
Gísli Ólafsson
Svala Jónsdóttir
Örn Garðarsson
Sólrún M. Þorsteinsdóttir
Guðjón Baldvinsson
Ragnar Lár
Ljósmyndir í þessu tölublaði:
Páll Kjartansson
Magnús Hjörleifsson
Þórarinn Jón Magnússon
Sólrún M. Þorsteinsdóttir
Kristinn Ingvarsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Guðrún Margrét Hannesdóttir
Jón Kr. Gunnarsson
Guðmundur S. Kristjánsson
Útlitsteikning:
Pórannn Jón Magnússon
Setning og umbrot:
Som-setning
Sigríður Friðjónsdóttir
Póla Klein
Árni Pétursson
Ólafur Örn Jónsson
Forsíðumyndina tók
Magnús Hjörleifsson
af Bryndísi Bjarnadóttur.
Sjá viðtal bls. 21.
7 Árni Gunnarsson svaraði spurn-
ingum Vikunnar fáeinum dögum fyrir
stjórnarslit og var umræðuefnið vita-
skuld stjórnmál fyrst og fremst, en
einnig barst talið m.a. að fjölmiðlum,
en Árni er fyrrverandi fréttamaður út-
varps og ritstjóri Alþýðublaðsins.
12 Sigrún Waage heitir hún og er
skyndilega orðin afar áberandi. Hún
birtist nær daglega á skjánum í aug-
lýsingu fyrir „Fjarkann", söng í
söngvakeppni sjónvarpsstöðva i ár,
var kynnir á úrslitakvöldi Fegurðar-
samkeppni (slands í vor og er nú
komin með stórt hlutverk í leikritinu
N.Ö.R.D., sem sýningar eru að hefj-
ast á að nýju. Vikan tók stúlkuna tali.
17 Sveitasinfónía Ragnars Arnalds
var frumsýnd fyrir fáeinum dögum.
Vikan birtir myndsjá frá lokaæfing-
unni.
19 Hróbjartur Lúðvíksson segirfrá
ferð sinni á fund bankastjóra tyrir
sunnan...
SYFIRLIT
BARE-FACED
CHIC
I ■
Forsíðustúlka Vikunnar segir frá kynnum sínum af fyrirsætustörfum
í London í sumar. Hér sést hún í auglýsingu fyrir ELLE.
21 Forsíðustúlka Vikunnar heitir
Bryndís Bjarnadóttir og er aðeins 16
ára, en hefur þegar öðlast reynslu af
fyrirsætustörfum erlendis. Frá því
segir í stuttu viðtali við hana í þess-
ari Viku.
23 Dior hélt hér ilmvatnskynningu á
dögunum og brá Vikan sér í eitt
samkvæmanna - til að mynda
heimskonurnar, sem hingað voru
komnar af því tilefni.
24 Fyrstu kynni hjónanna Soffíu
Guðmundsdóttur og Ásgeirs
Elíassonar rifjuð upp. Nýr, fastur lið-
ur i Vikunni þar sem kunnir (slend-
ingar segja frá því hvar þeir kynntust
maka sínum.
25 Hótelstýran á Hótel Valhöll heitir
Auður Ingólfsdóttir og er ung að
árum, en á samt nokkuð langan feril
að baki sem hótelstýra. Vikan ræddi
við þessa dugnaðarstúlku.
29 Glasafrjóvgun og siðfræðin.
Viðtal við franska lækninn René
Frydman þar sem hann segir frá
frystingu frjóvgaðra eggja; fósturs.
Hvaða þýðingu þessi tækni hefur
fyrir ófrjótt fólk og hvaða áhrif þetta
hefur á siðferðisvitund fólks.
32 Tískan í kven- og karlmanna-
fatnaði í Finnlandi.
34 Ævar R. Kvaran ritar grein um
rannsóknir vísindamannsins Andrija
Puharich á hinni undarlegu sveppa-
tegund amanita muscaria, sem m.a.
er notuð við hátíðlegar athafnir í
Síberíu og Mexíkó í dag.
37 Persnesk teppi eru dýrmæt eign
og geta orðið aldagömul. Viðhalds
er samt þörf og slíka þjónustu veitir
Anna Jóna Halldórsdóttir. Vikan
heimsótti hana á vinnustað hennar.
40 Poppþáttur Péturs Steins snýst
um stórkostlega hljómleikaferð
söngvarans Prince. Einnig segir
hann frá nýju fyrirtæki Gene Simm-
ons í KISS og er þá um leið drepið á
hljómleika hljómsveitarinnar hér á
landi.
42 Sælukot heitir einn fárra einka-
leikskóla hérlendis. Hann byggir á
hugmyndafræði Ananda Marga
samtakanna og tekur mið af uppeld-
iskenningum Montessoris. Vikan
kynnti sér rekstur leikskólans.
44 Smásaga Vikunnar heitir Gler-
fuglinn. Sögusviðið er Feneyjar og
efniviðurinn ástin.
47 Krossgáta.
49 í loftinu. Núna er það dagskrár-
gerðarmaðurinn Helgi Rúnar Ósk-
arsson á Stjörnunni, sem Vikan sýnir
ykkur framan í og kynnir með stuttu
viðtali.
50 Meistarakokkurinn Örn Garð-
arsson í klúbbnum Framandi gefur
lesendum uppskriftir að ilmandi,
ítalskri kjötsósu og bananakraumís.
52 Hárið vill enginn missa og allt
skal reynttil að halda því. Vikan birtir
fróðlega grein um hár og segir jafn-
framt frá „björgunarstarfi“ á þessu
sviði, sem fyrirtæki í Reykjavík legg-
ur stund á.
4 VIKAN