Vikan


Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 5

Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 5
55 Ungfrú Skandinavía var kosin í Finnlandi fyrir stuttu. Guörún Mar- grét Hannesdóttir, annar íslensku keppendanna, segir frá keppninni í máli og myndum. 57 Myndasögur um Gissur, Andrés, Stínu og Stjána. 58 Perú er ekki sá staður sem er fjölsóttastur af fslendingum. Því þótti Vikunni eftirsóknarvert aö fá til birt- ingar feröasögu ungrar, íslenskrar stúlku, Sólrúnar M. Þorsteinsdóttur, sem þangaö fór I febrúarmánuði s.l. 64 Stjörnuspáin og létt krossgáta. 65 Ragnar Lár raupar og rissar og nú er þaö golfíþróttin sem hann beinir spjótum sínum að. 66 Unglingarnir skrifa. Sara, 17 ára, segir frá heimilislífinu þar sem mamma er alltaf aö laga til, pabbi aö vinna og bróðirinn alltaf aö stríða. Skildu ekki margir hafa sömu sögu aö segja? SUMARGETRAUN VIKUNNAR OG ARNARFLUGS Verðlaunahafamir við Benzinn sem Sam-útgáfan lagði þeim til meðan á dvöl þeirra í Hamborg stóð. Þau standa hér fyrir framan lúxushótelið Crest, sem er skammt frá flugvellinum, en þar gistu þau þær fjórar nætur sem þau vom í Hamborg. Verðlaunahafar í Hamborg V W Guð erðlaunahafarnir í ferðagetraun Vikunn- ar og Arnarflugs, þau Guðbjörg Erlingsdóttir og Marinó Pálmarsson, eru nú á ferðalagi um hin ýmsu lönd Evrópu. Þau flugu með Arnar- flugi til Hamborgar á leið sinni suður á bóginn en höfðu svo hug á að ferðast til Sviss, Ítalíu og Austurríkis. Ferðina ætluðu þau síðan að enda með þriggja nátta dvöl í Amsterdam. Gróðursældin og mannfjöld- inn kom Marinó á óvart í Hamborg, en hann var í sinni fyrstu utanlandsferð og upp- lifði því ýmislegt óvenjulegt. Kvöldverður í útsýnisturni í 270 metra hæð var meðal þess sem Guðbjörg og Marinó var boðið í. Þau gengu um hinar fjölmörgu verslunargötur Hamborgar milli þess sem þau skutust á milli staða í Benz- bifreið sem Sam-útgáfan lét þeim í té. Ráðhús Davíðs Oddssonar fölnar f saman- burði við ráðhúsið í Hamborg, sem er gulli skreytt og vakti hrifningu Guðbjargar, sem skoðaði líka fjölmargar skart- gripaverslanir á rölti um borg- ina. Líkt og margir íslendingar sem flutt hafa inn bíla skoðaði Marinó bífasölur fyrir Benz og BMW sem eru á hverju strái. Hreifst hann af einum fagur- gráum, en stóðst freistinguna. Undrunarsvipur kom á þau bæði á Reperbahnen, ffægri götu þar sem gleðikonur ráða ríkjum. Fjórir dagar í Hamborg liðu ótrúlega hratt að þeirra mati, enda margt að sjá. Sólin í suðri var næst á dagskrá, en ferða- saga þeirra Guðbjargar og Marinós birtist síðar í Vikunni. HÁRRÆKT! Erum með nálastungu- og leysigeislameðferð sem eykur heilbrigði hársins og örvar eðlilega endurnýjun hárs og húðar. HÚÐMEÐFERÐ! Meðferð húðar sem byggir á nálastunguaðferðinni og vinnur gegn hrukkum. NUDD! Losar um spennu og eykur þrótt. Vöðvabólgan minnkar og líðanin verður betri. mUGEISLMN Vf FAXAFEfll 10 - íFFIAMTÍÐINril 5ÍMI: 686086 VIKAN 5 LJÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.