Vikan


Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 33

Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 33
Sportlegur og sérlega mjúkur jakki úr leðri sem unnið hefúr verið á sérstak- an hátt og kallast „nubuk“ leður. “*)uk og kvenleg leðurdrakt. Jakkinn er aðskorinn og stuttur, pilsið vítt og stutt. 3 </> Jakkaföt fyrir veturinn úr Turo-lín- Vandaður kvöldklæðnaður með íjólu- unni. bláu ívafi úr Festive-Iínunni. Boðungarnir breikka Frændur okkar Finnar virðast í fljótu bragði hafa líkan smekk og við hvað varðar tískufatnað, þó má kannski segja um okkur að við séum nýjungagjarnari. Verslunin P&Ó í Pósthússtræti í Reykjavík flytur m.a. inn vandaðan herrafatnað frá fmnska framleiðandanum Turo. Á tísku- sýningunni á finnsku vikunni, sem hefst 17. október, verður væntanlega fatnað- ur ffá Turo. Turo fatnaðurinn er úr mjög vönduðum efnum og fatalínunum sínum skipta þeir upp í nokkrar seríur, s.s. Turo sem eru klassísk jakkaföt, Harvard þar sem stílað er inn á ff jálslegri fatnað og Festive sem er kvöldklæðnaður í ýmsum út- gáfum. VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.