Vikan


Vikan - 29.09.1988, Page 33

Vikan - 29.09.1988, Page 33
Sportlegur og sérlega mjúkur jakki úr leðri sem unnið hefúr verið á sérstak- an hátt og kallast „nubuk“ leður. “*)uk og kvenleg leðurdrakt. Jakkinn er aðskorinn og stuttur, pilsið vítt og stutt. 3 </> Jakkaföt fyrir veturinn úr Turo-lín- Vandaður kvöldklæðnaður með íjólu- unni. bláu ívafi úr Festive-Iínunni. Boðungarnir breikka Frændur okkar Finnar virðast í fljótu bragði hafa líkan smekk og við hvað varðar tískufatnað, þó má kannski segja um okkur að við séum nýjungagjarnari. Verslunin P&Ó í Pósthússtræti í Reykjavík flytur m.a. inn vandaðan herrafatnað frá fmnska framleiðandanum Turo. Á tísku- sýningunni á finnsku vikunni, sem hefst 17. október, verður væntanlega fatnað- ur ffá Turo. Turo fatnaðurinn er úr mjög vönduðum efnum og fatalínunum sínum skipta þeir upp í nokkrar seríur, s.s. Turo sem eru klassísk jakkaföt, Harvard þar sem stílað er inn á ff jálslegri fatnað og Festive sem er kvöldklæðnaður í ýmsum út- gáfum. VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.