Vikan


Vikan - 10.11.1988, Page 7

Vikan - 10.11.1988, Page 7
Ólöf Einarsdóttir segir frá lífi sínu með atvinnuknattspyrnu- manninum Arnóri Guðjohnsen, hvernig þau kynntust á strætis- vagnastöð, eignuðust barn strax eftir gagnfræðaskóla og fluttust út í skyndi. Hún segir ennfremur frá því hversu mjög hún hræddist föður hans, erfiðleikunum í fótboltaheiminum og hvernig belgísku konurnar hneykslast stundum á henni. Ólöf er gift. manm sem metinn erá 125 milljónir TEXTI OG MYNDIR: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Hringlaga leðurtuðra ræður lífl hennar í nánustu framtíð og íþrótt sem hún þoldi ekki lengi vel er nú hennar Iíf og yndi. Ólöf Einarsdóttir er líka gift einum besta knatt- spymumanni Evrópu, Amóri Guð- johnsen, og þau hafa búið saman í Belgíu í 10 ár. Ólöf var bamshafandi þegar Amór komst á samning, en þá var hún aðeins sextán ára, og flutti út með nýfæddan son. Nú er Ólöf á ftillu í eigin áhugamálum, milli þess sem hún annast heimilið og hjúfrar sig að Amóri og syni þeirra, Eiði Smára. Vikan spjallaði við Ólöfu um Iífið með atvinnumanni í knatt- 25. tbl. 1988 VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.