Vikan


Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 7

Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 7
Ólöf Einarsdóttir segir frá lífi sínu með atvinnuknattspyrnu- manninum Arnóri Guðjohnsen, hvernig þau kynntust á strætis- vagnastöð, eignuðust barn strax eftir gagnfræðaskóla og fluttust út í skyndi. Hún segir ennfremur frá því hversu mjög hún hræddist föður hans, erfiðleikunum í fótboltaheiminum og hvernig belgísku konurnar hneykslast stundum á henni. Ólöf er gift. manm sem metinn erá 125 milljónir TEXTI OG MYNDIR: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Hringlaga leðurtuðra ræður lífl hennar í nánustu framtíð og íþrótt sem hún þoldi ekki lengi vel er nú hennar Iíf og yndi. Ólöf Einarsdóttir er líka gift einum besta knatt- spymumanni Evrópu, Amóri Guð- johnsen, og þau hafa búið saman í Belgíu í 10 ár. Ólöf var bamshafandi þegar Amór komst á samning, en þá var hún aðeins sextán ára, og flutti út með nýfæddan son. Nú er Ólöf á ftillu í eigin áhugamálum, milli þess sem hún annast heimilið og hjúfrar sig að Amóri og syni þeirra, Eiði Smára. Vikan spjallaði við Ólöfu um Iífið með atvinnumanni í knatt- 25. tbl. 1988 VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.