Vikan


Vikan - 26.01.1989, Blaðsíða 14

Vikan - 26.01.1989, Blaðsíða 14
Nýi fransk-ameríski stíllinn. Stórt barborð, birta og króm á Café Dan Turéll, sem er vinsæll staður unga fólksins. Blaðamannakráin Hinkesten var í jólabúningi. 1 BJÓRMENNING HJÁBAUNIIM TEXTI: GUÐRÚN ALFREÐSDÓTTIR MVNDIR: VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR Senn kemur bjórinn og sumir munu kætast. Ekki aðrir - og þó. Trúlega verður ölið teygað ótæpilega fyrst um sinn því landinn er gjarn á að taka nýj- ungum með nokkru offorsi eins og kunnugt er. En þar með ættu líka allir að verða ánægðir, bjór- unnendur með bjórinn sinn og bjórandstæðingar með að hafa reynst sannspáir. Eða hvað? 14 VIKAN 2. TBL. 1989 Menn hefur lengi greint á um hvort eitt- hvað sé til sem heitir vínmenning eða bjór- menning og sýnist sitt hverjum. Hvað sem því líður eru þeir til sem kunna að nota á- fengi með reisn og svo þeir sem alltaf munu koma óorði á það - hvort sem um er að ræða brennivín, borðvín eða bjór. Allt í kringum okkur eru þjóðir sem um aldir hafa bruggað og kneyfað öl og sannarlega má segja að sú iðkan hafi verið hluti af menn- ingu þessara þjóða. Kráarlíf á sér langa sögu víða í Evrópu og er óhætt að fullyrða að bókmenntir og myndlist t.d. hafi auðgast fyrir tilvist þeirra staða. Kráin er spegilmynd samfélagsins, mannlífið í hnotskurn og þar Núna, þegar bjförinn Öir á ncésta leijJ Vikunni rén að líta inn á nokkrar krár í Kaup- mannahöfn og rc^ða við þá er þ|r sátu við bjór- d V ■'Ó % <iV

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.